Síða 1 af 1

Hringiðan ? :)

Sent: Mán 14. Mar 2011 02:31
af Ripparinn
Sælir,

Ég var að gefast upp hjá TAL(don't ask..) og ætla að færa mig einhvert annað á morgunn.
Ég var að skoða tengingarnar sem Hringiðan býður uppá og þeir bjóða uppá 18Mb tengingu.
Er einhver með reynnslu af Hringiðuni, hvort þeir eru að standa sig og eru með fína þjónustu ? :)

Er með ADSL og langar auðvitað að fá sem mestan hraða.


Btw, annað kemur til greina en TAL, Síminn og Vodafone kemur ekki til greina, er eiginlega kominn með nóg af þessum stór/stærrifyrirtækjum

Re: Hringiðan ? :)

Sent: Mán 14. Mar 2011 02:32
af rapport
Ripparinn skrifaði:Sælir,

Ég var að gefast upp hjá TAL(don't ask..) og ætla að færa mig einhvert annað á morgunn.
Ég var að skoða tengingarnar sem Hringiðan býður uppá og þeir bjóða uppá 18Mb tengingu.
Er einhver með reynnslu af Hringiðuni, hvort þeir eru að standa sig og eru með fína þjónustu ? :)

Er með ADSL og langar auðvitað að fá sem mestan hraða.


Btw, annað kemur til greina en TAL, Síminn og Vodafone kemur ekki til greina, er eiginlega kominn með nóg af þessum stór/stærrifyrirtækjum



En Hringdu.is, þessir sem hýsa hina almáttugu Vakt?

Re: Hringiðan ? :)

Sent: Mán 14. Mar 2011 02:34
af Ripparinn
Já var að skoða þá líka, lýst nokkuð vel á þá, nema með erlenda magnið, erum 5 á heimilinu og erum öll download freak, seinustu mánuðina erum við að sleikja 119gb :-"

Re: Hringiðan ? :)

Sent: Mán 14. Mar 2011 02:48
af pattzi
http://www.simafelagid.is

eru með

adsl
vdsl
ljósleiðara



annars nota ég bara íslenskar síður til að downloada og ripparinn ertu hættur að setja inn efni eins og þú gerðir alltaf .

Re: Hringiðan ? :)

Sent: Mán 14. Mar 2011 02:58
af GullMoli
pattzi skrifaði:http://www.simafelagid.is

eru með

adsl
vdsl
ljósleiðara



annars nota ég bara íslenskar síður til að downloada og ripparinn ertu hættur að setja inn efni eins og þú gerðir alltaf .


Töluvert dýrari en Hringdu o.O

Re: Hringiðan ? :)

Sent: Mán 14. Mar 2011 05:30
af Bengal
Ripparinn skrifaði:Sælir,

Ég var að gefast upp hjá TAL(don't ask..) og ætla að færa mig einhvert annað á morgunn.
Ég var að skoða tengingarnar sem Hringiðan býður uppá og þeir bjóða uppá 18Mb tengingu.
Er einhver með reynnslu af Hringiðuni, hvort þeir eru að standa sig og eru með fína þjónustu ? :)

Er með ADSL og langar auðvitað að fá sem mestan hraða.


Btw, annað kemur til greina en TAL, Síminn og Vodafone kemur ekki til greina, er eiginlega kominn með nóg af þessum stór/stærrifyrirtækjum


Er með 100mbit hjá Hringiðunni. Þokkaleg þjónusta en erlenda sambandið og stability er rusl hjá þeim.

Re: Hringiðan ? :)

Sent: Mán 14. Mar 2011 09:47
af dori
pattzi skrifaði:http://www.simafelagid.is

eru með

adsl
vdsl
ljósleiðara



annars nota ég bara íslenskar síður til að downloada og ripparinn ertu hættur að setja inn efni eins og þú gerðir alltaf .
Hvernig virka þessir herramenn? Eru þeir undirfélag hjá einhverju öðru símafyrirtæki eða eru þeir sjálfstæðir (og þá líka með tengingu við RIX etc.) eins og Hringdu.is?

Re: Hringiðan ? :)

Sent: Mán 14. Mar 2011 11:00
af depill
Ripparinn skrifaði:Já var að skoða þá líka, lýst nokkuð vel á þá, nema með erlenda magnið, erum 5 á heimilinu og erum öll download freak, seinustu mánuðina erum við að sleikja 119gb :-"


Við reyndar komum alltaf betur heldur en Hringiðan í verðum þannig er til dæmis Hringiðan með

120 GB pakka á 7.530 kr á mánuði
150 GB ADSL kemur út á 6.990 kr ( 4.990 kr fyrir tenginguna + 2000 kr fyrir auka 50 GB gagnamagn ) og 120 GB ADSL kemur út á 5.990 kr ( 4.990 fyrir tenginguna + 1000 kr fyrir auka 20 GB gagnamagn ).

Svo vorum við að kynna nýja ljósleiðarapakka um helgina á Netið Expo ( sem er að detta inná heimasíðuna okkar ) bara yfir ljósleiðarakerfi Gagnaveitu Reykjavíkur þeir eru

20 GB erlent gagnamagn
50 Mb/s hraði
-----
Heimasími
0 kr í alla heimasíma
14.9 kr í alla farsíma
Frá 2.9 kr til útlanda
---
Verð netið: 2.495 kr
Verð heimasíma: 495 kr
Heildarpakki: 2.995 kr ( + 2.410 kr aðgangsgjald GR )

50 GB erlent gagnamagn
50 Mb/s hraði
-----
Heimasími
0 kr í alla heimasíma
14.9 kr í alla farsíma
Frá 2.9 kr til útlanda
---
Verð netið: 3.495 kr
Verð heimasíma: 495 kr
Heildarpakki: 3.990 kr ( + 2.410 kr aðgangsgjald GR )

150 GB erlent gagnamagn ( jibb meira á ljósleiðara :P )
50 Mb/s hraði
-----
Heimasími
0 kr í alla heimasíma
14.9 kr í alla farsíma
0 kr til 48 landa í heimasíma
---
Verð netið: 4.495 kr
Verð heimasíma: 495 kr
Heildarpakki: 4.990 kr ( + 2.410 kr aðgangsgjald GR )

Re: Hringiðan ? :)

Sent: Mán 14. Mar 2011 13:11
af Halli25
Góð tímasetning, Tal var að hækka hjá sér svo ég er á leiðinni til ykkar ;)

Re: Hringiðan ? :)

Sent: Mán 14. Mar 2011 14:42
af ponzer
dori skrifaði:
pattzi skrifaði:http://www.simafelagid.is

eru með

adsl
vdsl
ljósleiðara



annars nota ég bara íslenskar síður til að downloada og ripparinn ertu hættur að setja inn efni eins og þú gerðir alltaf .
Hvernig virka þessir herramenn? Eru þeir undirfélag hjá einhverju öðru símafyrirtæki eða eru þeir sjálfstæðir (og þá líka með tengingu við RIX etc.) eins og Hringdu.is?


Þetta hét alltaf SIP sem áður var Hive minnir mig, Vodafone er þeirra backbone.

Re: Hringiðan ? :)

Sent: Mán 14. Mar 2011 15:32
af pattzi
verðiði með sjónvarp með leigu depill ?

ef svo er ég að fara yfir

erum hja vodafone.

Re: Hringiðan ? :)

Sent: Mán 14. Mar 2011 16:38
af Ripparinn
Glæsilegt :)

Bjóðiði uppá self control á router?
semsagt ég get opnað port og alles sjálfur ? :)

Re: Hringiðan ? :)

Sent: Mán 14. Mar 2011 16:56
af pattzi
ponzer skrifaði:
dori skrifaði:
pattzi skrifaði:http://www.simafelagid.is

eru með

adsl
vdsl
ljósleiðara



annars nota ég bara íslenskar síður til að downloada og ripparinn ertu hættur að setja inn efni eins og þú gerðir alltaf .
Hvernig virka þessir herramenn? Eru þeir undirfélag hjá einhverju öðru símafyrirtæki eða eru þeir sjálfstæðir (og þá líka með tengingu við RIX etc.) eins og Hringdu.is?


Þetta hét alltaf SIP sem áður var Hive minnir mig, Vodafone er þeirra backbone.


http://www.sip.is fer á simafelagid.is þannig þetta er sip en allavega nota þeir vodafone gagnaveituna og símann.

Re: Hringiðan ? :)

Sent: Sun 20. Mar 2011 09:02
af Arena77
Er búinn að vera hjá Hringiðunni, í nokkurn tíma, var mjög ánægður með þá , en núna er þeir farnir að haga sér eins og síminn , rukkuðu strax um leið og ég fór aðeins yfir á gagnamagni, og hægja á tengingunni, Svo eru þeir að detta oft út á erlendu tengingunni, Ætla að skoða hvað "Hringdu.is" bjóða uppá, það er bara málið í dag að 120gb erlend gagnamagn er alltof lítið. :thumbsd

Re: Hringiðan ? :)

Sent: Sun 20. Mar 2011 13:14
af Bengal
Arena77 skrifaði:Er búinn að vera hjá Hringiðunni, í nokkurn tíma, var mjög ánægður með þá , en núna er þeir farnir að haga sér eins og síminn , rukkuðu strax um leið og ég fór aðeins yfir á gagnamagni, og hægja á tengingunni, Svo eru þeir að detta oft út á erlendu tengingunni, Ætla að skoða hvað "Hringdu.is" bjóða uppá, það er bara málið í dag að 120gb erlend gagnamagn er alltof lítið. :thumbsd


Rétt, djöfull fara þessi ISP's á Íslandi í taugarnar á mér þegar kemur að erlendu niðurhali, þau eru verri en andskotans olíufélögin

Re: Hringiðan ? :)

Sent: Sun 20. Mar 2011 17:29
af dori
Er Hringdu.is ekki með 50GB auka á 1500 kr.? Mér finnst það bara mjög sanngjarnt. Þó svo að það sé ekki nóg að hafa ~100GB fyrir stórnotendur þá er það mun meira en nóg fyrir flesta svo að lang augljósasta svarið við því er að hafa bara pakka sem eru skynsamlegir og bjóða þér að kaupa auka gagnamagn á sanngjörnu verði.

Re: Hringiðan ? :)

Sent: Mán 21. Mar 2011 17:41
af Arena77
Getur engin internet söluaðili, boðið upp á 200-300 gb download á mánuði fyrir sanngjarn verð , allstaðar sem ég
hef athugað málið er 120gb hámark, hvers konar asnar eru þetta, Þetta eru 10 bíó myndir í HD gæðum, ég tala nú ekki um allt hitt sem maður vill ná. Hvernig væri að fá einhverja samkeppni í þetta :thumbsd

Re: Hringiðan ? :)

Sent: Mán 21. Mar 2011 20:51
af pattzi
Hafa bara ótakmarkað eins og var alltaf einusinni