java hjálp
Sent: Sun 13. Mar 2011 16:07
Er að byrja fikta við java og er að reyna búa til forrit sem á að reikna út rúmmál hlutar, og gefa svo upp útkomuna og í hvaða ílát það passar, ílat 1 = 0 - 4 lítar, ílát 2 = 4 - 10 lítrar, ílát 3 = 10 - 25 lítar og ef talan er hærri skal koma upp melding um að ekkert ílát sé nóu stórt.
Vandamálið mitt eru errorar þegar að ég reyni að compila þessu, koma margir else without if og fleira í þeim dúr. Vantar aðstoð !!
Kóði: Velja allt
import java.util.Scanner;
public class rummal1 {
public static void main(String[] args){
System.out.print("Tetta forrit reiknar ut rummal og segir um hvada ilat skal nota");
Scanner lesa = new Scanner(System.in);
int lengd;
int breidd;
int haed;
System.out.print("Sladu inn Lengd hlutar");
lengd = lesa.nextInt();
System.out.print("Sladu inn breidd hlutar");
breidd = lesa.nextInt();
System.out.print("Sladu inn haed hlutar");
haed = lesa.nextInt();
int r;
r = lengd*breidd*haed;
if(r< 4);
System.out.print("Passar i ilat 1 og rummal er" + r);
else if(r> 4 && r< 10);
System.out.print("Passar i ilat 2 og rummal er" + r);
else if(r>= 10 && r< 26);
System.out.print("Passar i ilat 3 og rummal er" + r);
else;
System.out.print(Passar ekki i neitt ilat, rummal er:" +r);
}
}
Vandamálið mitt eru errorar þegar að ég reyni að compila þessu, koma margir else without if og fleira í þeim dúr. Vantar aðstoð !!