Síða 1 af 1

Control Panel? :)

Sent: Fim 10. Mar 2011 19:31
af Ripparinn
Sælir höfðingjar.

Ég var að setja upp Debian Lenny 5 á servervélina mina, mig langar rosalega að setja upp eitthvað sem auðveldar mér að controla öllu, eins og like cPanel eða eitthvað svona control panel.
Veit einhver um eitthvað sem er gott og auðvelt og er frítt ? \:D/

Re: Control Panel? :)

Sent: Fim 10. Mar 2011 19:33
af Revenant
Webmin er ókeypis web gui fyrir servera

Re: Control Panel? :)

Sent: Fim 10. Mar 2011 20:32
af gardar
ispcp og kloxo

Hef notað þessi kerfi mikið og þau hafa reynst mjög vel.

Re: Control Panel? :)

Sent: Fim 10. Mar 2011 22:51
af Ripparinn
Ég er að setja upp ispcp og það kemur upp "Please enter a fully qualifield hostname [debian.hive.is]:"
Hvað er meinað með því ?

Re: Control Panel? :)

Sent: Fim 10. Mar 2011 23:39
af dodzy
Ripparinn skrifaði:Ég er að setja upp ispcp og það kemur upp "Please enter a fully qualifield hostname [debian.hive.is]:"
Hvað er meinað með því ?

#-o
ef þú ert með hostname á vélinni (dns) þá seturu það þarna inn