Tölva kveikir random á sér
Sent: Mið 09. Mar 2011 19:24
Datt í hug hvort einhver hérna veit hvað málið er.
En staðan er þessi að ég er með PC tölvu heima með Windows XP Pro. Svakalega fín vél og allt virkar 100% en það sem ég skil ekki alveg er að hún kveikir óreglulega á sér randomly. Maður vaknar kannski og þá er tölvan búin að kveikja á sér. Þetta er voðalega skrítið.
Getur það verið að það sé einhver stilling einhverstaðar í tölvunni sem lætur hana kveikja á sér á einhverjum tímapunkti? Þetta er vél sem ég setti saman sjálfur frá grunni og enginn búinn að vera í henni nema ég sjálfur. Eina sem mér dettur í hug hvort það geti verið að automatic updates kveiki á vélinni þegar hún á að tékka á uppfærslum. Því það er kveikt á automatic updates en ég hélt samt að þetta væri þannig að vélin kveikti ekki sjálf á sér ef það er slökkt á henni þegar hún á að athuga með uppfærslur.
Vélin virkar 100% og ekkert vesen á henni og er vírushreinsuð og ekkert óeðlilegt kemur í ljós við vírushreinsanir.
Einhverjar hugmyndir hvað ég gæti prufað að tékka á svo hún kveiki ekki á sér bara hvenær sem er?
Þetta er vél sem ég nota það lítið þannig mér finnst óþarfi að hún sé að kveikja á sér af einhverju sjálfstæði.
Bætt við:
Hún gerir þetta ekki á hverri einustu nóttu heldur nokkuð óreglulega en mér finnst eins og hún sé að þessu á nóttunni frekar en á daginn.
En staðan er þessi að ég er með PC tölvu heima með Windows XP Pro. Svakalega fín vél og allt virkar 100% en það sem ég skil ekki alveg er að hún kveikir óreglulega á sér randomly. Maður vaknar kannski og þá er tölvan búin að kveikja á sér. Þetta er voðalega skrítið.
Getur það verið að það sé einhver stilling einhverstaðar í tölvunni sem lætur hana kveikja á sér á einhverjum tímapunkti? Þetta er vél sem ég setti saman sjálfur frá grunni og enginn búinn að vera í henni nema ég sjálfur. Eina sem mér dettur í hug hvort það geti verið að automatic updates kveiki á vélinni þegar hún á að tékka á uppfærslum. Því það er kveikt á automatic updates en ég hélt samt að þetta væri þannig að vélin kveikti ekki sjálf á sér ef það er slökkt á henni þegar hún á að athuga með uppfærslur.
Vélin virkar 100% og ekkert vesen á henni og er vírushreinsuð og ekkert óeðlilegt kemur í ljós við vírushreinsanir.
Einhverjar hugmyndir hvað ég gæti prufað að tékka á svo hún kveiki ekki á sér bara hvenær sem er?
Þetta er vél sem ég nota það lítið þannig mér finnst óþarfi að hún sé að kveikja á sér af einhverju sjálfstæði.
Bætt við:
Hún gerir þetta ekki á hverri einustu nóttu heldur nokkuð óreglulega en mér finnst eins og hún sé að þessu á nóttunni frekar en á daginn.