Síða 1 af 1

ubuntu is not that great after all

Sent: Þri 08. Mar 2011 02:41
af Black
thetta gerdist eftir ad eg restartadi fartolvuni minni adann.. http://img228.imageshack.us/img228/7471/dsc08481y.jpg

eg vaeri buinn ad formata ef thad vaeru ekki mikilvaeg gogn inna hardadisknum

eg setti usb format kubbin i tolvuna og reyndi ad boota upp eg get bara formatad og gert try linux before installing... sem eg gerdi og er nuna i try linux be...

hvad gaeti eg gert :(

Re: ubuntu is not that great after all

Sent: Þri 08. Mar 2011 08:34
af DabbiGj
árinni kennir illur ræðari

Re: ubuntu is not that great after all

Sent: Þri 08. Mar 2011 08:37
af AntiTrust
Ég veit, ég veit - heimskulegt að spyrja eftir á. En hvernig dettur þér í hug að vera að fikta þig áfram með OS með mikilvæg gögn, bara á tölvunni sjálfri? Af öllum stöðum ættu vaktarmenn að kunna að taka backup og passa upp á gögnin sín.

Annars er væntanlega lítið mál fyrir þig að taka HDD úr tölvunni, tengja við flakkara/dokku, eða bara borðtölvuna ef þetta er SATA og ná gögnunum til baka, og formatta svo ef recovery virkar ekki.

Re: ubuntu is not that great after all

Sent: Þri 08. Mar 2011 09:09
af ManiO
Black skrifaði:eg vaeri buinn ad formata ef thad vaeru ekki mikilvaeg gogn inna hardadisknum


/b/ folder? ;)

En að vandamálinu, eins og AntiTrust bendir á þá er einfaldasta leiðin að taka diskin úr og tengja við aðra tölvu.

Ertu búinn að að reyna að finna hardware information í live kerfinu?

Re: ubuntu is not that great after all

Sent: Þri 08. Mar 2011 09:20
af BjarniTS
Ef þú ert inni í live kerfinu þá tengiru drif við vélina og færir mikilvæg gögn yfir.

Re: ubuntu is not that great after all

Sent: Þri 08. Mar 2011 09:40
af gardar
Ertu ekki með UUID's í fstab fælnum?

Lítur út fyrir að ubuntu sé að reyna að bootast upp af röngu partition, eitthvað sem er mega einfalt að fixa

Re: ubuntu is not that great after all

Sent: Þri 08. Mar 2011 10:27
af Dagur
Staðreynd: Besta leiðin til að fá hjálp við linux er að gagnrýna það

Re: ubuntu is not that great after all

Sent: Þri 08. Mar 2011 16:54
af bjarkih
Regla nr. 1 vera með /home á sér partition svo er ég með /boot og /root já, og /tmp á sér partition þá er verulega minni hætta á að klúður á einum stað chrashi öllu. Svo á ekki að vera neitt mál að kópera mikilvægu gögnin af disknum ef þú bootar með liveCD eða USB eins og fram kom að ofan.

Re: ubuntu is not that great after all

Sent: Þri 08. Mar 2011 16:57
af gardar
Bah, að formatta er alger óþarfi, það er ekkert að kerfinu hjá honum nema það að hann þarf að laga fstab eða grub

Re: ubuntu is not that great after all

Sent: Þri 08. Mar 2011 20:03
af Black
sko. ég var ekki að fikta með neitt :I mikilvægu gögninn eru skólagögn sem ég gerði í gær, og ég tek back up af öllu en þetta var bara svo nýtt og ég átti ekki von á að þetta myndi gerast :o

en ég var að tengja harðadiskinn í borðtölvuna hjá mér, en ég samt sé hann ekki í computer, en hann er samt í device manager :?

Re: ubuntu is not that great after all

Sent: Þri 08. Mar 2011 20:16
af Revenant
Black skrifaði:en ég var að tengja harðadiskinn í borðtölvuna hjá mér, en ég samt sé hann ekki í computer, en hann er samt í device manager :?


Það er vegna þess að windows les ekki ext[2,3,4] skráarkerfið. Þú þarft að nota linux vél til að skoða það.

Re: ubuntu is not that great after all

Sent: Þri 08. Mar 2011 20:31
af dabb
Revenant skrifaði:
Black skrifaði:en ég var að tengja harðadiskinn í borðtölvuna hjá mér, en ég samt sé hann ekki í computer, en hann er samt í device manager :?


Það er vegna þess að windows les ekki ext[2,3,4] skráarkerfið. Þú þarft að nota linux vél til að skoða það.


http://www.ext2fsd.com/