Síða 1 af 2
Er að læra forritun og visual studio 2010
Sent: Lau 05. Mar 2011 18:19
af thegirl
er notað í skólanum hjá mér. Þið vitið eflaust allir um MVS 2010 ef þið eruð í forritun. Allavega ég er að setja það upp á tölvuna mína (var að setja stýrirkerfið upp á nýtt frá vista í w7) og ég var að pæla hvort einhver vildi vera svo vænn og segja mér hvort ég þurfi þessa fítusa og hvað þeir gera
Mér fannst google ekki hjálpa mér nóg
:
microsoft office developer tools
dotfuscator software services - community edition
microsoft SQL server 2008 express service pack 1 (x64)
microsoft sharepoint developer tools
Það getur ekki verið að ég þurfi á þessu að halda er það nokkuð? Þetta er alveg nokkur gig...
Takk fyrir.
Kv. ég...
Re: Er að læra forritun og visual studio 2010
Sent: Lau 05. Mar 2011 18:43
af ZiRiuS
Ertu þá að tala um Windows Update eða? Því sem best ég veit þá er það innlent niðurhal (gæti haft rangt fyrir mér en endilega ef einhver veit 100% að staðfesta).
*edit*
Misskildi aðeins spurninguna
Re: Er að læra forritun og visual studio 2010
Sent: Lau 05. Mar 2011 18:52
af donzo
Ertu að læra C# ?
Hvort notiðið í skólanum ? forritið sjálft eða command prompt ?
Re: Er að læra forritun og visual studio 2010
Sent: Lau 05. Mar 2011 19:08
af Frantic
Satt að segja veit ég ekki mikið um þennan aukafítusa sem hann vill setja upp.
Ég myndi leyfa þessu að fljóta með.
Hvað eru þetta mörg gíg?
Re: Er að læra forritun og visual studio 2010
Sent: Lau 05. Mar 2011 19:10
af intenz
Engin þörf á þessu, nema kannski R2 SQL updatið.
Re: Er að læra forritun og visual studio 2010
Sent: Lau 05. Mar 2011 19:14
af thegirl
doNzo skrifaði:Ertu að læra C# ?
Hvort notiðið í skólanum ? forritið sjálft eða command prompt ?
forritið sjálft og er að læra c++
Re: Er að læra forritun og visual studio 2010
Sent: Lau 05. Mar 2011 19:16
af thegirl
JoiKulp skrifaði:Satt að segja veit ég ekki mikið um þennan aukafítusa sem hann vill setja upp.
Ég myndi leyfa þessu að fljóta með.
Hvað eru þetta mörg gíg?
reyndar bara 2gig.... en alveg ógrynnis magn af fileum:P
Re: Er að læra forritun og visual studio 2010
Sent: Lau 05. Mar 2011 19:27
af intenz
thegirl skrifaði:doNzo skrifaði:Ertu að læra C# ?
Hvort notiðið í skólanum ? forritið sjálft eða command prompt ?
forritið sjálft og er að læra c++
Ég er að læra C++ og C# / ASP.NET MVC í Háskólanum í Reykjavík og skólinn/kennarinn minn mælir með því að nota
CodeBlocks í staðinn fyrir Visual Studio fyrir C++ en Visual Studio fyrir C#, ASP.NET og annað.
CodeBlocks er æði fyrir C++ með GNU compilernum (GCC).
Re: Er að læra forritun og visual studio 2010
Sent: Lau 05. Mar 2011 19:32
af thegirl
intenz skrifaði:thegirl skrifaði:doNzo skrifaði:Ertu að læra C# ?
Hvort notiðið í skólanum ? forritið sjálft eða command prompt ?
forritið sjálft og er að læra c++
Ég er að læra C++ og C# / ASP.NET MVC í Háskólanum í Reykjavík og skólinn/kennarinn minn mælir með því að nota
CodeBlocks í staðinn fyrir Visual Studio fyrir C++ en Visual Studio fyrir C#, ASP.NET og annað.
CodeBlocks er æði fyrir C++ með GNU compilernum (GCC).
Ég er búin að reyna codeblocks. mér finnst það hryllingur.. og að auki þá kann kennarinn minn ekki á það;)
Re: Er að læra forritun og visual studio 2010
Sent: Lau 05. Mar 2011 21:53
af intenz
thegirl skrifaði:Ég er búin að reyna codeblocks. mér finnst það hryllingur.. og að auki þá kann kennarinn minn ekki á það;)
Hehe, hvað er að kunna, þetta forrit er fáránlega auðvelt í notkun. Auk þess er það svo létt og hratt og já, æðislegt!
Re: Er að læra forritun og visual studio 2010
Sent: Lau 05. Mar 2011 22:05
af coldcut
Í HÍ mæla kennararnir með CodeBlocks fyrir C++ forritun.
Annars nota ég bara TextMate/GVim til að skrifa í og svo terminal til að compilea og keyra.
Finnst algjör óþarfi að vera að nota einhverja IDE-a fyrir svona "smá-forritun" eins og Háskólarnir eru að kenna, allavegana á fyrstu misserunum.
Re: Er að læra forritun og visual studio 2010
Sent: Lau 05. Mar 2011 22:09
af thegirl
coldcut skrifaði:Í HÍ mæla kennararnir með CodeBlocks fyrir C++ forritun.
Annars nota ég bara TextMate/GVim til að skrifa í og svo terminal til að compilea og keyra.
Finnst algjör óþarfi að vera að nota einhverja IDE-a fyrir svona "smá-forritun" eins og Háskólarnir eru að kenna, allavegana á fyrstu misserunum.
já kannski en er ekki bara gott að læra á þetta strax?
Re: Er að læra forritun og visual studio 2010
Sent: Lau 05. Mar 2011 22:10
af biturk
ertu í alvörunni stelpa
Re: Er að læra forritun og visual studio 2010
Sent: Lau 05. Mar 2011 22:13
af thegirl
biturk skrifaði:ertu í alvörunni stelpa
hahaha já af hverju?
Re: Er að læra forritun og visual studio 2010
Sent: Lau 05. Mar 2011 22:14
af biturk
thegirl skrifaði:biturk skrifaði:ertu í alvörunni stelpa
hahaha já af hverju?
get talið á annari hendi hversu oft stelpa hefur sést hjérna og aldrei séð forritunar spurningu frá stúlku áður
i demand proof
Re: Er að læra forritun og visual studio 2010
Sent: Lau 05. Mar 2011 22:16
af thegirl
biturk skrifaði:thegirl skrifaði:biturk skrifaði:ertu í alvörunni stelpa
hahaha já af hverju?
get talið á annari hendi hversu oft stelpa hefur sést hjérna og aldrei séð forritunar spurningu frá stúlku áður
i demand proof
haha já við erum í miklum minnihluta. en þú hefur ekki verið hér svo lengi. bara síðan 2009;) kannski þær gefast fljótt upp á ykkur karlmönnunum
Re: Er að læra forritun og visual studio 2010
Sent: Lau 05. Mar 2011 22:18
af biturk
thegirl skrifaði:biturk skrifaði:thegirl skrifaði:biturk skrifaði:ertu í alvörunni stelpa
hahaha já af hverju?
get talið á annari hendi hversu oft stelpa hefur sést hjérna og aldrei séð forritunar spurningu frá stúlku áður
i demand proof
haha já við erum í miklum minnihluta. en þú hefur ekki verið hér svo lengi. bara síðan 2009;) kannski þær gefast fljótt upp á ykkur karlmönnunum
það var bara þá sem ég skráði mig
ég er búnað fylgjast með vaktinni síðann 2006
en við erum svo hjálpsamlegir og góðir
Re: Er að læra forritun og visual studio 2010
Sent: Lau 05. Mar 2011 22:26
af thegirl
biturk skrifaði:thegirl skrifaði:biturk skrifaði:thegirl skrifaði:biturk skrifaði:ertu í alvörunni stelpa
hahaha já af hverju?
get talið á annari hendi hversu oft stelpa hefur sést hjérna og aldrei séð forritunar spurningu frá stúlku áður
i demand proof
haha já við erum í miklum minnihluta. en þú hefur ekki verið hér svo lengi. bara síðan 2009;) kannski þær gefast fljótt upp á ykkur karlmönnunum
það var bara þá sem ég skráði mig
ég er búnað fylgjast með vaktinni síðann 2006
en við erum svo hjálpsamlegir og góðir
já þið eruð það.. allt annað að skoða hérna heldur en barnaland;) mikið skemmtilegri umræðuefni... en hvað segiðið hver er aldursdreifingin hérna?
Re: Er að læra forritun og visual studio 2010
Sent: Lau 05. Mar 2011 22:29
af biturk
Re: Er að læra forritun og visual studio 2010
Sent: Lau 05. Mar 2011 22:30
af Klaufi
Það var einhversstaðar þráður á koníaksstofunni varðandi aldursdreifinguna..
Fann hann ekki með stuttri leit..
*Edit* Fann hann:
viewtopic.php?f=9&t=35257
Re: Er að læra forritun og visual studio 2010
Sent: Lau 05. Mar 2011 22:31
af intenz
coldcut skrifaði:Í HÍ mæla kennararnir með CodeBlocks fyrir C++ forritun.
Annars nota ég bara TextMate/GVim til að skrifa í og svo terminal til að compilea og keyra.
Finnst algjör óþarfi að vera að nota einhverja IDE-a fyrir svona "smá-forritun" eins og Háskólarnir eru að kenna, allavegana á fyrstu misserunum.
CodeBlocks er svo light on resources, sjúklega hraður, enda ekkert skrítið af hverju HR og HÍ mæla með því. En það er þægilegt að nota IDE upp á það ef maður er með project með mörgum skrám/klösum, upp á að linka þær allar saman og compile'a (F9). Pirrandi að gera það í terminal í hvert skipti. Ég gafst allavega mjög fljótt upp á því.
Re: Er að læra forritun og visual studio 2010
Sent: Lau 05. Mar 2011 22:38
af thegirl
vá ég hélt ég hefði svarað þessu. en ég sagði að ég væri 21 árs gömul;) og hefði sérstakan áhuga á leikjum eins og cod og rdr sem mörgum þykir spes;)
Re: Er að læra forritun og visual studio 2010
Sent: Lau 05. Mar 2011 22:39
af Klaufi
thegirl skrifaði:vá ég hélt ég hefði svarað þessu. en ég sagði að ég væri 21 árs gömul;) og hefði sérstakan áhuga á leikjum eins og cod og rdr sem mörgum þykir spes;)
Re: Er að læra forritun og visual studio 2010
Sent: Lau 05. Mar 2011 22:40
af biturk
thegirl skrifaði:vá ég hélt ég hefði svarað þessu. en ég sagði að ég væri 21 árs gömul;) og hefði sérstakan áhuga á leikjum eins og cod og rdr sem mörgum þykir spes;)
Re: Er að læra forritun og visual studio 2010
Sent: Lau 05. Mar 2011 22:41
af ManiO
Vinsamlegast fylgiði fordæmi intenz og haldið ykkur við umræðu efnið
En er enginn hjálplegur samnemandi þarna niðrí HÍ?