Barinn þar sem minimize endar - Týnt


Höfundur
Lexinn
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Þri 30. Jún 2009 04:38
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Barinn þar sem minimize endar - Týnt

Pósturaf Lexinn » Fös 04. Mar 2011 18:56

Já, ég var að fikta og græja eftir format en eitthvað fór nú úrskeiðis!
Heldur betur, ég tók út óvart toolbarinn (er það ekki annars toolbar? :oops: ) sem hefur að geyma þá glugga/forrit/leiki/annað sem ég er með í gangi
í augnablikinu. Svo ef ég minimize-a þá hverfa gluggarnir en ekki niður í taskbar-inn, og eina leiðin sem ég kann er "alt+tab" til að endurheimta þá.

Mynd

Ég er búinn að reyna laga þetta, en finn ekki lausn á þessu vandamáli sem er að plaga mig.
Þetta er pott þétt vandræðilega einfalt að lagfæra #-o


En og aftur, hlakkar til að fá svör
Kveðja, Lexinn!

Btw, :beer


(970a-UD3)( Fx-8120 )( GTX 680 )( 2x4GB 1600mhz Crucial Ballistix )( Tagan BZ 800W)