Hringdu Net - Reynsla?


Höfundur
Lexinn
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Þri 30. Jún 2009 04:38
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Hringdu Net - Reynsla?

Pósturaf Lexinn » Fim 03. Mar 2011 17:54

Góðan daginn!

Já, ég var að spá í að færa internet/heimasíma frá TAL yfir í hringdu.
Verðskráinn lítur svo sem ágætlega út og það að geta hringt til útlanda hentar mér einmitt frábærlega.

Ég hef verið hjá nokkrum þjónustuaðilum og er þjónustan mjög svo mismunandi, og þar sem ég veit ekki um neinn sem er með tengingu hjá þeim
langaði mig að spyrja þá sem eru/voru hjá hringdu hvernig þeim líkar við. Þeir sem hafa heyrt reynslusögur, endilega segið frá, góða eða slæma.

Hlakkar til að fá frábær svör eins og alltaf :megasmile
Kveðja, Lexinn!


(970a-UD3)( Fx-8120 )( GTX 680 )( 2x4GB 1600mhz Crucial Ballistix )( Tagan BZ 800W)

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu Net - Reynsla?

Pósturaf gardar » Fim 03. Mar 2011 17:56




Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16547
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2129
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Hringdu Net - Reynsla?

Pósturaf GuðjónR » Fim 03. Mar 2011 18:00

Ég er hjá hringdu.is með heimasíma og ADSL ... mjööög fínt :)
Ekki slæmt að lækka ársreikninginn um 60 þúsund krónur.

btw. fínn hraði á netinu :)



Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu Net - Reynsla?

Pósturaf bulldog » Fim 03. Mar 2011 18:01

er ekki adsl 12 mb hæst ?



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16547
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2129
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Hringdu Net - Reynsla?

Pósturaf GuðjónR » Fim 03. Mar 2011 18:08

bulldog skrifaði:er ekki adsl 12 mb hæst ?


Jú, ég er samt að fá sama hraða og á 16M hjá Símanum.
Reyndar miklu meira á torrent þar sem það er ekkert cap rugl í gangi.




Höfundur
Lexinn
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Þri 30. Jún 2009 04:38
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu Net - Reynsla?

Pósturaf Lexinn » Fim 03. Mar 2011 19:23

gardar skrifaði:http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=9&t=35481


Obbosí, afsakið þetta. Get stundum verið svo hauslaus að það er fáránlegt! ](*,) :catgotmyballs


(970a-UD3)( Fx-8120 )( GTX 680 )( 2x4GB 1600mhz Crucial Ballistix )( Tagan BZ 800W)


Snorrivk
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 345
Skráði sig: Mán 16. Maí 2005 01:10
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu Net - Reynsla?

Pósturaf Snorrivk » Lau 12. Mar 2011 13:02

Var að færa mig yfir til þeirra frá símanum.En er að fá hræðilegt ping í css var með þetta 15 til 20 en er núna um 50 til 60 er ekki sáttur með það.Eru fleiri að lenda í þessu ?



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4338
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 388
Staða: Tengdur

Re: Hringdu Net - Reynsla?

Pósturaf chaplin » Lau 12. Mar 2011 13:42

Hef bara gott um þá að segja. Erlent Torrent margfölduðust í hraða, er að fá svipaðan hraða og hjá Símanum nema þar var ég með 16MB/s tengingu. Spila BFBC2, sé engan mun á pingi. Svo er líka bara miklu betri þjónusta að mínu mati, fínt jú að þjónustuver Símans sé opið allan sólahringinn, en var kominn með nóg að fá tæknilega "aðstoð" frá krökkum upp í símaverinu sem vissu ekkert hvað þau voru að segja.

Fá mín meðmæli.


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS


Snorrivk
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 345
Skráði sig: Mán 16. Maí 2005 01:10
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu Net - Reynsla?

Pósturaf Snorrivk » Lau 12. Mar 2011 13:47

daanielin skrifaði:Hef bara gott um þá að segja. Erlent Torrent margfölduðust í hraða, er að fá svipaðan hraða og hjá Símanum nema þar var ég með 16MB/s tengingu. Spila BFBC2, sé engan mun á pingi. Svo er líka bara miklu betri þjónusta að mínu mati, fínt jú að þjónustuver Símans sé opið allan sólahringinn, en var kominn með nóg að fá tæknilega "aðstoð" frá krökkum upp í símaverinu sem vissu ekkert hvað þau voru að segja.

Fá mín meðmæli.


Enda var ég ekki að setja út á þjónustuns hjá þeim.Er bara ósáttur með pingið hjá mér en ég held að ég sé búinn að fá svar við því.
viewtopic.php?f=9&t=35481&st=0&sk=t&sd=a&start=120



Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 254
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu Net - Reynsla?

Pósturaf depill » Mán 14. Mar 2011 11:10

Sælir

Við erum sem sagt að verða aðeins sjálfstæðari og erum að tengjast núna sjálfstætt innanlands við alla aðila í gegnum sameiginlega punkt sem kallast RIX. Það þýðir að eins og er þá er ekki beintenging eins og er á milli okkar og Hringiðunnar sem hýsir annað af þessu speedtesti, það þýðir að hraða prófið þarf að fara til London í gegnum aðila þar og til baka til Íslands.

Ef þú prófar hins vegar Keflavíkurprófið(Netsamskipti ) þá ættirðu að fá fullan hraða. Við erum með tengingar núna við flest alla á Íslandi, en eftir eru aðallega Vodafone, Hringiðan og EJS/Skýrr. Það vonandi leysist á mánudag, þriðjudag. Við allavega höfum sent beiðni á alla aðila og beðið um beinar samtengingar í gegnum þennan sameiginlega punkt.

----
Sem sagt málið er að þegar við byrjuðum, byrjuðum við með innlent Transit við Símann ( sem auglýsti okkur smá erlendis líka ). Við svo slitum þeirri Transit tengingu til þess að verða með algjörlega sjálfstætt netkerfi.

Við tökum sem sagt upp tengingu yfir RIX ( þar sem internet aðilar geta skipst á umferð ) og höfum fengið peeringuna upp við á móti flest öllum aðilum, eða í gegnum X aðila til annara ( þeir aðilar sem nota aðra sem Transit og komast þannig til okkar ). Þess vegna er staðan eins og er að öll umferð til eftirfarandi aðila

Vodafone ( og kúnnar þeirra sem er ekki tengdir annað líka )
Hringiðan
EJS ( t.d. visir.is ) - Þetta kemur upp í dag.

fer í gegnum útlandagáttir beggja fyrirtækja sem er augljóslega óhagkvæmt fyrir alla aðila. Við höfum beðið um að fá beina peeringu við þessa aðila og erum bara að bíða eftir því. Það verður vonandi bara í dag eða á morgun, en samkv reglum RIX eiga þessir aðila að vera búnir að svara peering beiðni okkar.

Aðrir eru annað hvort að tengjast til okkar í gegnum 3 aðila eða beint til okkar yfir RIX.



Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu Net - Reynsla?

Pósturaf ponzer » Mán 14. Mar 2011 17:50

Thumbs up fyrir því! Ef ég skil þig rétt þá eru þið með ykkar eigið backbone net en notist svo við símstöðva-teningar gegnum Símann ?


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.