Internetið
Sent: Sun 27. Feb 2011 12:47
Daginn/kvöldið.
Ég er upp í sveit og er með ákveðna þráðlausa internettenginu og hef hingað til downloadað eins og mér lysti. Svo núna áðan kemur pabbi inn og spyr mig hvort ég sé farinn að niðurhala eitthvað mikið, ég segi nei ekkert meira en venjulega en pabbi segir að reikningurinn fyrir netið í síðasta mánuði hafi verið um 20 þús kr! Ég kíki því á heimasíðuna hjá þessu fyrirtæki sem við erum með netið hjá og þar stendur:
Er þetta eðlilegur fávitaskapur? Áður var ég að niðurhala slatta erlendis frá en fæ núna heil 2.5 GB til þess! Ég hef heldur aldrei heyrt um þennan notkunarstuðul áður, finnst eins og það orð standi fyrir "afsökun til þess að geta rukkað þig meira". Svo einhverjir 5 GB pakkar ef þú ferð umfram þessi aumu 1/2.5 GB sem þú færð, það var boðið uppá einhver 10 og 20 og 40 GB notkun á erlendu niðurhali þarna fyrir ekki svo löngu. Setja upp meiri búnað til að annað eftirspurn finnst mér líka hljóma fáránlega.
Ég er upp í sveit og er með ákveðna þráðlausa internettenginu og hef hingað til downloadað eins og mér lysti. Svo núna áðan kemur pabbi inn og spyr mig hvort ég sé farinn að niðurhala eitthvað mikið, ég segi nei ekkert meira en venjulega en pabbi segir að reikningurinn fyrir netið í síðasta mánuði hafi verið um 20 þús kr! Ég kíki því á heimasíðuna hjá þessu fyrirtæki sem við erum með netið hjá og þar stendur:
Er þetta eðlilegur fávitaskapur? Áður var ég að niðurhala slatta erlendis frá en fæ núna heil 2.5 GB til þess! Ég hef heldur aldrei heyrt um þennan notkunarstuðul áður, finnst eins og það orð standi fyrir "afsökun til þess að geta rukkað þig meira". Svo einhverjir 5 GB pakkar ef þú ferð umfram þessi aumu 1/2.5 GB sem þú færð, það var boðið uppá einhver 10 og 20 og 40 GB notkun á erlendu niðurhali þarna fyrir ekki svo löngu. Setja upp meiri búnað til að annað eftirspurn finnst mér líka hljóma fáránlega.