Síða 1 af 1

Að boot-a TIGER á PPC Powerbook , get ég notað intel macbook

Sent: Fim 24. Feb 2011 19:35
af BjarniTS
Get ég notað Intel makka á einhvern hátt til að boota upp Tiger-uppsetningu sem að ég á sem image file.
Nenni ekki að skrifa disk ,

Get ég

A ) græjað USB BOOT Lykil og haft hann í macbook og keyrt upp af honum með Target mode ?

B ) Get ég mountað image-ið í macbook tölvunni og látið hana keyra uppsetninguna í Target mode ?

C ) Einhverjar hugmyndir um hvernig skal fara að , og já ekki segja mér að fara í Leopard , það er alveg ástæða fyrir því að ég ætla að prufa að láta þessa vél keyra TIGER.

PowerBook G4 :shooting Macbook
Mynd
Mynd
Mynd

Re: Að boot-a TIGER á PPC Powerbook , get ég notað intel macbook

Sent: Fös 25. Feb 2011 00:48
af tdog
http://www.tech-recipes.com/rx/964/inst ... s_windows/

Annars var það lengi vel vitað að OS X 10+ hefði verið compilað fyrir x86 líka.

Re: Að boot-a TIGER á PPC Powerbook , get ég notað intel macbook

Sent: Fös 25. Feb 2011 02:10
af BjarniTS
@tdog

Þú ert eitthvað að misskilja þráðinn , svo tengist það hvort að tiger hafi komið fyrir intel ekki neitt því em ég er að tala um.

Er að setja upp OS á PPC vél , ekki intel.

Re: Að boot-a TIGER á PPC Powerbook , get ég notað intel macbook

Sent: Fös 25. Feb 2011 07:51
af Televisionary
Að nenna ekki einhverju kemur mönnum alls langt. Man ekki hvort að upprunalegur iMac hafði USB2 minnir ekki, myndi ekki vilja setja þetta upp yfir USB1. Man ég bootaði þessum vélum af fyrstu kynslóð af iPod sem kom með alvöru firewire tengi til að setja þær upp þegar þær voru og hétu.

Þessi vélbúnaður er nú voðalega takmarkaður til að nota í dag.

BjarniTS skrifaði:Nenni ekki að skrifa disk

Re: Að boot-a TIGER á PPC Powerbook , get ég notað intel macbook

Sent: Fös 25. Feb 2011 10:35
af tdog
BjarniTS skrifaði:Get ég notað Intel makka á einhvern hátt til að boota upp Tiger-uppsetningu sem að ég á sem image file.


Bíddu þú sagðist vilja nota Intel makka til þess að boota Tiger PPC? Hvernig er það að misskilja, ef það er misskilningur þá ert þú að koma hlutunum vitlaust frá þér.

----

En til að svara þér þá geturu sett uppsetninguna á USB drif og keyrt frá henni. Þarft að halda inni option þegar þú startar vélinni, þar geturu valið af hvaða drifi þú vilt boota.

Til hvers viltu hafa USB lykilinn í MacBookinni, síðan FW frá henni og yfir í iMacinn? Það er bara ves og ég er ekki viss hvort það sé hægt.

Annars komu þessar vélar með USB 1, iMac G4 vélin mín er amk með USB 1. Svo ég efast um að 1st gen sé með 2.

Re: Að boot-a TIGER á PPC Powerbook , get ég notað intel macbook

Sent: Fös 25. Feb 2011 14:15
af BjarniTS
Televisionary skrifaði:Að nenna ekki einhverju kemur mönnum alls langt. Man ekki hvort að upprunalegur iMac hafði USB2 minnir ekki, myndi ekki vilja setja þetta upp yfir USB1. Man ég bootaði þessum vélum af fyrstu kynslóð af iPod sem kom með alvöru firewire tengi til að setja þær upp þegar þær voru og hétu.

Þessi vélbúnaður er nú voðalega takmarkaður til að nota í dag.

BjarniTS skrifaði:Nenni ekki að skrifa disk


Takk fyrir svarið , það sem ég meina með að nenna því ekki er að ég nenni ekki að kaupa mér dvd disk og nota hann , mun hvort hið er ekkert vera í því setja Tiger upp í mörg skipti :)
En ég er ekki með imac , er með powerbook G4 ferðavél með firewire og öllum tengjum :) usb2 o.s.f en PPC CPU (Gamlir imac's , powerbook , ibook) styður ekki boot af usb , það er stóri gallinn.
En ég ætla núna að fara í það að prufa hvort Macbookin hjá mér geti verið þræll og sett upp TIGER á vélina hjá mér.


tdog skrifaði:
BjarniTS skrifaði:Get ég notað Intel makka á einhvern hátt til að boota upp Tiger-uppsetningu sem að ég á sem image file.


Bíddu þú sagðist vilja nota Intel makka til þess að boota Tiger PPC? Hvernig er það að misskilja, ef það er misskilningur þá ert þú að koma hlutunum vitlaust frá þér.

----

En til að svara þér þá geturu sett uppsetninguna á USB drif og keyrt frá henni. Þarft að halda inni option þegar þú startar vélinni, þar geturu valið af hvaða drifi þú vilt boota.

Til hvers viltu hafa USB lykilinn í MacBookinni, síðan FW frá henni og yfir í iMacinn? Það er bara ves og ég er ekki viss hvort það sé hægt.

Annars komu þessar vélar með USB 1, iMac G4 vélin mín er amk með USB 1. Svo ég efast um að 1st gen sé með 2.


Fyrirgefðu , takk fyrir svarið og já þetta er ruglingslegt hjá mér.
En ég tók heldur ekkert fram afhverju ég væri að gera þetta og það er kannski ekkert á allra vörum að PPC , örgjörvarnir sem eru í eldri Mac vélum þeir styðja ekki USB BOOT , þeir styðja heldur ekki nýjustu útgáfur Mac OS X t.d. snow leopard og munu ekki styðja Lion.

Þeir styðja ekki heldur Ubuntu.

Þetta eru börn síns tíma en við elskum þessi grey.

Re: Að boot-a TIGER á PPC Powerbook , get ég notað intel macbook

Sent: Fös 25. Feb 2011 14:16
af Daz
BjarniTS skrifaði:Fyrirgefðu , takk fyrir svarið og já þetta er ruglingslegt hjá mér.
En ég tók heldur ekkert fram afhverju ég væri að gera þetta og það er kannski ekkert á allra vörum að PPC , örgjörvarnir sem eru í eldri Mac vélum þeir styðja ekki USB BOOT , þeir styðja heldur ekki nýjustu útgáfur Mac OS X t.d. snow leopard og munu ekki styðja Lion.

Þeir styðja ekki heldur Ubuntu.

Þetta eru börn síns tíma en við elskum þessi grey.


En þeir styðja Icesave ekki satt?

Re: Að boot-a TIGER á PPC Powerbook , get ég notað intel macbook

Sent: Fös 25. Feb 2011 14:52
af BjarniTS
Daz skrifaði:
BjarniTS skrifaði:Fyrirgefðu , takk fyrir svarið og já þetta er ruglingslegt hjá mér.
En ég tók heldur ekkert fram afhverju ég væri að gera þetta og það er kannski ekkert á allra vörum að PPC , örgjörvarnir sem eru í eldri Mac vélum þeir styðja ekki USB BOOT , þeir styðja heldur ekki nýjustu útgáfur Mac OS X t.d. snow leopard og munu ekki styðja Lion.

Þeir styðja ekki heldur Ubuntu.

Þetta eru börn síns tíma en við elskum þessi grey.


En þeir styðja Icesave ekki satt?


Vissulega , vissulega.

Re: Að boot-a TIGER á PPC Powerbook , get ég notað intel macbook

Sent: Fös 25. Feb 2011 17:08
af coldcut
BjarniTS skrifaði:Þeir styðja ekki heldur Ubuntu.


6.06 styður PPC! Get it HERE!

Re: Að boot-a TIGER á PPC Powerbook , get ég notað intel macbook

Sent: Fös 25. Feb 2011 17:57
af BjarniTS
coldcut skrifaði:
BjarniTS skrifaði:Þeir styðja ekki heldur Ubuntu.


6.06 styður PPC! Get it HERE!


Takk fyrir þetta , en ég samt held ég vilji síður vera stopp þarna í 6.06 , nota sjálfur 10.04 á öðrum vélum.