Vandamál með þráðlaust net
Sent: Mið 23. Feb 2011 17:16
Eftir mikla á leit á netinu sem ekki en hefur borið árangur leita ég til ykkar eftir smá hjálp.
Það er nefnilega þannig að ég var að setja upp nýja tölvu um daginn á heimilið og staðsetning hennar býður engöngu uppá að hún sé tengd routernum gegnum wi-fi.
Ég fór og keypti með Zyxel G-302 v3 þráðlaust netkort og setti í hana og allt virtist virka fínt þar til ég fór að taka eftir smá "laggi" á netinu sem lýsir sér þannig að ef ég
er í browsernum að skoða einhverjar síður eru þær stundum hrikalega lengi að loadast en stundum alveg mjög venjulegar, signal styrkurinn er mjög fínn.
Ég prófaði að taka fartölvuna mína og setja hana við hliðin á þessari tölvu og þegar ég var að fá "lagg" á hana prófaði ég að opna sömu síður í lappanum og þar opnuðust þær eðlilega.
Ég tók líka eftir því að þegar ég opna sem dæmi visir.is þá opnast síðan og allt innihald byrtist en hringurinn snýst í "tapinum" upp mjög lengi með skilaboðum niðri "waiting for ...." og hef einnig verið að lenda í einhverji tregðu vandamáli með að copy'a filea milli þessarar tölvu og annara á networkinu.
Ég er með Windows 7 Ultimate 64x stýrikerfi.
Nota Google Chrome ( er líka búinn að prófa aðra browsera, sem allir láta eins).
Vona að einhver hérna geti hjálpað mér að leysa þessa vandamál.
Kv. Andri
Það er nefnilega þannig að ég var að setja upp nýja tölvu um daginn á heimilið og staðsetning hennar býður engöngu uppá að hún sé tengd routernum gegnum wi-fi.
Ég fór og keypti með Zyxel G-302 v3 þráðlaust netkort og setti í hana og allt virtist virka fínt þar til ég fór að taka eftir smá "laggi" á netinu sem lýsir sér þannig að ef ég
er í browsernum að skoða einhverjar síður eru þær stundum hrikalega lengi að loadast en stundum alveg mjög venjulegar, signal styrkurinn er mjög fínn.
Ég prófaði að taka fartölvuna mína og setja hana við hliðin á þessari tölvu og þegar ég var að fá "lagg" á hana prófaði ég að opna sömu síður í lappanum og þar opnuðust þær eðlilega.
Ég tók líka eftir því að þegar ég opna sem dæmi visir.is þá opnast síðan og allt innihald byrtist en hringurinn snýst í "tapinum" upp mjög lengi með skilaboðum niðri "waiting for ...." og hef einnig verið að lenda í einhverji tregðu vandamáli með að copy'a filea milli þessarar tölvu og annara á networkinu.
Ég er með Windows 7 Ultimate 64x stýrikerfi.
Nota Google Chrome ( er líka búinn að prófa aðra browsera, sem allir láta eins).
Vona að einhver hérna geti hjálpað mér að leysa þessa vandamál.
Kv. Andri