Er til eitthvað drivera forrit??
Sent: Mið 23. Feb 2011 13:14
af Stubburinn
Er eitthvað forrit sem safnar saman driverum fyrir það helsta í vélinni, þannig að maður þurfi ekki að sækja eftir format???
Re: Er til eitthvað drivera forrit??
Sent: Mið 23. Feb 2011 13:19
af dori
Re: Er til eitthvað drivera forrit??
Sent: Mið 23. Feb 2011 13:26
af Benzmann
DriverMAX er mjög gott forrit, setur það upp fyrir format, og tekur afrit af öllum driverunum og safear þá bara á USB lykil eða eitthvað, og svo þegar þú ert búinn að formata og setur vélina upp á nýtt, þa´seturu forritið upp aftur og exportar driverunum.
mæli eindregið með þessu forriti
Re: Er til eitthvað drivera forrit??
Sent: Fim 24. Feb 2011 20:09
af Stubburinn
Æ takk kærlega, gleymi þessu alltaf þegar það líður svona langt á milli þess að maður formati