Síða 1 af 1
Spurning varðandi ljósnet símans
Sent: Mið 23. Feb 2011 00:18
af halli7
veit eitthver hvort að erlent upphal taki eitthvað af tengingunni hjá símanum?
Re: Spurning varðandi ljósnet símans
Sent: Mið 23. Feb 2011 00:34
af atlif
ég myndi halda að s.s erlenda gagnamagnið er s.s bæði niður og upp
Re: Spurning varðandi ljósnet símans
Sent: Mið 23. Feb 2011 00:40
af halli7
já okei,
en hvernig er það þegar maður fer yfir tenginguna hægist þá bara á erlenda netinu eða þarf að borga extra?
Re: Spurning varðandi ljósnet símans
Sent: Mið 23. Feb 2011 00:41
af joi123
Nei upphal tekur ekkert. Það er í raun aðilinn sem þú ert að upphala til sem þarf að borga það semsagt það sem hann downloadaði frá þér. Ég deildi einu torrenti erlendu 282gb á svona 3 dögum og erlenda niðurhalið fór ekkert upp endaði með eitthver 100gb þennan mánuð af 120gb
Re: Spurning varðandi ljósnet símans
Sent: Mið 23. Feb 2011 00:45
af halli7
Okei takk fyrir svörin