Windows 98 Ná í gögn af diski

Skjámynd

Höfundur
Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Windows 98 Ná í gögn af diski

Pósturaf Frantic » Þri 22. Feb 2011 18:25

Ég er að gera við fartölvu með uppsett Windows 98.
Windowsið krassaði örugglega vegna boot.ini fuckup.

Mér var sagt að redda gögnum útaf harða diskinum svo ég henti bara miniXP í drifið og ætlaði að boota af honum til að færa gögnin yfir network eða á flakkara.
Allavega þá fæ ég ekki tölvuna til að boota þennan disk með MiniXP á.

Gæti verið að það sé útaf því að það er eldra stýrikerfi en XP á tölvunni, ég hef svosem ekki hugmynd um það.
En væruði til í að mæla með góðu svona mini stýrikerfi sem getur hjálpað mér við þetta?




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 98 Ná í gögn af diski

Pósturaf SteiniP » Þri 22. Feb 2011 18:33

Gæti líka verið að tölvan sé að kljást við einhver hardware vandamál og þessvegna ræsir hún ekki.
MiniXP á alveg að ræsa óháð því hvaða stýrikerfi er á harða disknum. Þetta er samt ekki besti live diskurinn í svona.

Ættir að geta notað hvaða linux live CD sem er í þetta. Ubuntu örugglega einfaldast. Getur sótt fulla útgáfu á http://ubuntu.com
Svo velurðu bara "Try ubuntu" í ræsingu



Skjámynd

beggi90
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 15. Okt 2008 21:02
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Windows 98 Ná í gögn af diski

Pósturaf beggi90 » Þri 22. Feb 2011 18:36

Boot order?

Veit ekki hvort þú hafir aðgang að því að taka harða diskinn(hugsanlega bilaður) úr og tengja við borðtölvu. Þarft millistykki 2.5" Ide - 3.5" Ide það finnst mér allavega þægilegast lausnin.

Annars ertu búinn að prófa að boota með linux live cd?
Passa að tölvan sé stillt í bios á að boota cd.



Skjámynd

Höfundur
Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Windows 98 Ná í gögn af diski

Pósturaf Frantic » Þri 22. Feb 2011 18:56

Takk fyrir svörin.
Ég er með boot order alveg rétt. Ég ætla að prófa Ubuntu Live. :D