Síða 1 af 1
Hvaða port notar MSN Messenger?
Sent: Fim 01. Apr 2004 16:38
af Le Drum
Er orðinn þokkalegur í að stilla port á routernum hérna í vinnunni, en einhverja hluta vegna lendi ég alltaf í vandræðum að senda gögn via msn messenger, verður þvílíkt hægt auk þess sem það slitnar fyrir rest.
Þannig að spurningin er, er einhver sem getur sagt mér hvaða port ég þarf að stilla í routerinn. Sem er Thomson Alcatel Speedtouch 510.
Sent: Fim 01. Apr 2004 20:17
af Voffinn
Msn protoculið notar 1863. Ég er bara ekki viss um hvaða port er notað fyrir file transfers.
Sent: Fim 01. Apr 2004 21:05
af Pandemic
1. Open as many TCP ports as you can between 6891 and 6900.
2. Configure the TCP ports so that sockets on a port remain open for an extended period of time.
Note
If you are transferring files to a person who is using MSN Messenger 5.0 or earlier and you are using a network address translator (NAT), file transfer will not work unless you have a Universal Plug and Play NAT (UPnP NAT). If you are not sure what type of NAT you have, check with your computer manufacturer or NAT vendor.
Ég notaði sniðugan takka sem heitir Help á messenger og fann þetta þar
Sent: Fös 02. Apr 2004 10:35
af bizz
okey..svona í þessari umræðu....
hvaða port notar remote desktop í win xp????
Sent: Fös 02. Apr 2004 16:18
af gumol
3388 held ég.
Sent: Fös 02. Apr 2004 21:46
af gnarr
3389tcp og svo reynir það að nota hljóðið í gegnum 3389udp, ef það tekst ekki sendir það hljóðið líka í gegnum 3389tcp, en það hægir örlítið á remote-inu.
Sent: Mán 03. Maí 2004 16:36
af MezzUp
vill benda á forritið Active Ports(google) ef að við viljið finna út hvaða port eru opinn hverju sinni á tölvunni
Sent: Fös 07. Maí 2004 17:10
af Jakob
MezzUp skrifaði:vill benda á forritið Active Ports(google) ef að við viljið finna út hvaða port eru opinn hverju sinni á tölvunni
Start->Run->Cmd->netstat
Sent: Fös 07. Maí 2004 17:23
af MezzUp
Jakob skrifaði:Start->Run->Cmd->netstat
:)
Alltaf þarft þú að blanda þér í umræðurnar :P
Annars held ég að Active ports gefi manni fleiri upplýsingar(sjá mynd) og svo verða línurnar grænar þegar samband kemst á og rauðar þegar samband slitnar
Sent: Fös 07. Maí 2004 18:09
af RadoN
sniðugt
Sent: Fös 07. Maí 2004 19:12
af gumol
Hvað þykistu vera að fela þarna MezzUp