Síða 1 af 1

forrit til að stýra tölvu gegnum aðra tölvu

Sent: Sun 20. Feb 2011 15:07
af aronpr
Góðan daginn var að spá hvort það væri til forrit til að stýra borðtölvunni mini gengum fartölvunni mini

eins og gert er mér gengum iphone og ipad með þessu forriti :http://itunes.apple.com/us/app/splashtop-remote-desktop-for/id382509315?mt=8

Re: forrit til að stýra tölvu gegnum aðra tölvu

Sent: Sun 20. Feb 2011 15:13
af Sh4dE
Áttu þá við eins og Teamviewer?? http://www.teamviewer.com/en/index.aspx

Re: forrit til að stýra tölvu gegnum aðra tölvu

Sent: Sun 20. Feb 2011 17:07
af AntiTrust
TeamViewer, LogMeIn, VNC og RDP (Remote Desktop) sem er innbyggt í Windows.