Síða 1 af 2

Forrit fyrir vinnsluminni

Sent: Lau 19. Feb 2011 20:39
af DK404
Hvar eða hvernig get ég séð hvað tölvan er að nota mikkið vinnsluminni ? er með 6 Gb en finnst tölvan orðinn ansihæg, hvar get ég sé hvað ég er að nota mikkið ?

Re: Forrit fyrir vinnsluminni

Sent: Lau 19. Feb 2011 20:54
af Tiger
CTRL+alt+ del = Task manager og þar undir performance flipanum

Re: Forrit fyrir vinnsluminni

Sent: Lau 19. Feb 2011 20:55
af Gerbill
DK404 skrifaði:Hvar eða hvernig get ég séð hvað tölvan er að nota mikkið vinnsluminni ? er með 6 Gb en finnst tölvan orðinn ansihæg, hvar get ég sé hvað ég er að nota mikkið ?


http://www.piriform.com/speccy finnst þetta forrit ágætt.

Re: Forrit fyrir vinnsluminni

Sent: Lau 19. Feb 2011 20:59
af gardar
Snuddi skrifaði:CTRL+alt+ del = Task manager og þar undir performance flipanum


Eða ctrl+shift+esc og þá færðu taskmanagerinn beint :)

Re: Forrit fyrir vinnsluminni

Sent: Lau 19. Feb 2011 21:00
af mundivalur
Þetta er svona free memory tool
http://www.koshyjohn.com/software/memclean/

Re: Forrit fyrir vinnsluminni

Sent: Lau 19. Feb 2011 21:03
af DK404
ok, ég náði að redda þessu sjálfur, af hverju er tölvan að nota rétt svo 2 Gb er hægt að þrýsta á þetta eða ?

Mynd

Re: Forrit fyrir vinnsluminni

Sent: Lau 19. Feb 2011 21:07
af SteiniP
DK404 skrifaði:ok, ég náði að redda þessu sjálfur, af hverju er tölvan að nota rétt svo 2 Gb er hægt að þrýsta á þetta eða ?

Getur slökkt á page file. Verður samt vesen ef að vinnsluminnið fyllist. Samt litlar líkur á því þegar þú ert með 6GB.

Re: Forrit fyrir vinnsluminni

Sent: Lau 19. Feb 2011 21:09
af DK404
Vill helst ekki að fara að fikta í hlut sem ég kann ekkert á, er hægt að breyta á forgang á forriti sem ég vill að fái meiri hraða eða ?

Re: Forrit fyrir vinnsluminni

Sent: Lau 19. Feb 2011 21:30
af Daz
Ef CPU usageið þitt er fast í 60%+ þá er nú eitthvað að þ.e.a.s. ef þú ert ekki að keyra nein forrit. Ef þú opnar Resource monitor ættirðu að geta séð betur hvaða forrit nota bæði CPU og minni (og hversu mikið)

Re: Forrit fyrir vinnsluminni

Sent: Lau 19. Feb 2011 21:32
af DK404
Já ok, þannig því minna sem ég er að gera þá notast minna og meira ég geri því meira nota ég ? en spurningin er hvort það sé eithver staður sem maður getur breyt forgang á forriti eða...

Re: Forrit fyrir vinnsluminni

Sent: Lau 19. Feb 2011 21:39
af Daz
DK404 skrifaði:Já ok, þannig því minna sem ég er að gera þá notast minna og meira ég geri því meira nota ég ? en spurningin er hvort það sé eithver staður sem maður getur breyt forgang á forriti eða...


Ef þú ert að nota 2gb af 6 þá skiptir minnisnotkunin engu máli. Engu. En ef þú ert með 60-70% stöðuga notkun á öllum kjörnum, sérstaklega meðan þú ert bara að browsa og downloada, þá er eitthvað að.

Re: Forrit fyrir vinnsluminni

Sent: Lau 19. Feb 2011 21:47
af DK404
Ok, hvað get ég gert til þess hvort þetta hækki ? kveikja á eithverju forriti, photoshop eða ?

Re: Forrit fyrir vinnsluminni

Sent: Lau 19. Feb 2011 21:55
af DK404
Ef þetta merkir eithvað:

Mynd

Re: Forrit fyrir vinnsluminni

Sent: Lau 19. Feb 2011 22:25
af Daz
Ég held að þú verðir að lýsa vandamálinu þínu aðeins nánar.

Re: Forrit fyrir vinnsluminni

Sent: Lau 19. Feb 2011 22:26
af DK404
Þetta er ekki beint vandamál, er bara að spá hvort það sé hægt að þrýsta á minni, hvað ertu að meina að það sé slæmt ef þetta er í 60-70% vinnslu ?

Re: Forrit fyrir vinnsluminni

Sent: Lau 19. Feb 2011 22:30
af AntiTrust
DK404 skrifaði:Þetta er ekki beint vandamál, er bara að spá hvort það sé hægt að þrýsta á minni, hvað ertu að meina að það sé slæmt ef þetta er í 60-70% vinnslu ?


Það eru til tól til að gefa ákveðnum hugbúnaði priority já, en það er líklega ekki það sem er vandamálið hjá þér. Hvaða forrit er þetta, og er tölvan að nota 2GB á meðan forritið er í keyrslu? Ef svo er, er lítið sem RAM-ið er að flöskuhálsa, þar sem þú ert með 4GB laus.

Það er slæmt ef örgjörvinn hjá þér er í 60-70% vinnslu í idle. Skoðaðu processes og athugaðu (með slökkt á öllum forritum) hvort það sé e-r process að nota óvenju mikið CPU.

Re: Forrit fyrir vinnsluminni

Sent: Lau 19. Feb 2011 22:32
af DK404
ég var ekki að nota neit heavy sko, forrit til að rippa DVD disk, Nafn HandBrake og svo bara browsa netið og background forrit = virus vörn, BitTorrent, Spybot serch and....

En er aftur að spurja hvað er slæmt við það að tölvan sé að nota 60-70% af örgjörvanum ?

Re: Forrit fyrir vinnsluminni

Sent: Lau 19. Feb 2011 22:38
af Daz
DK404 skrifaði:ég var ekki að nota neit heavy sko, forrit til að rippa DVD disk, Nafn HandBrake og svo bara browsa netið og background forrit = virus vörn, BitTorrent, Spybot serch and....

En er aftur að spurja hvað er slæmt við það að tölvan sé að nota 60-70% af örgjörvanum ?


Nú þá er bara 30-40% eftir fyrir allt hitt. Fínt að nota allt sem tölvan hefur upp á að bjóða, en ef þú ert búinn að fullnýta CPU og minni, þá þýðir ekki að kvarta yfir hægagangi.

Re: Forrit fyrir vinnsluminni

Sent: Lau 19. Feb 2011 22:41
af DK404
Þetta verður heimskulegt svar: ég veit ekki hvort ég sé búinn að fullnýta, það er ekki overclocked og ég er ekki með heavy forrit, eina sem ég er með eru smá heavy leikir...

Re: Forrit fyrir vinnsluminni

Sent: Lau 19. Feb 2011 22:56
af Tiger
Þú ert bara í fínum málum sýnist mér. Ef þú ert að rippa með Handbreak þá er skiljanlegt að örgjörvin sé í svona mikilli vinnslu, og þú ert bara að nota 2GB af 6GB af vinnsluminninu þannig að nóg eftir þar.

Þannig að í stuttu máli....don't worry be happy

Re: Forrit fyrir vinnsluminni

Sent: Lau 19. Feb 2011 22:58
af DK404
ok, oh ég misskildi þetta hélt að það væri slæmt að hafa 60-70 held að maður ætti að vera með meira af ég skil þetta rétt, hvað er eðlilegur hraði núna er þetta í 65-67

Re: Forrit fyrir vinnsluminni

Sent: Lau 19. Feb 2011 23:00
af Daz
DK404 skrifaði:ok, oh ég misskildi þetta hélt að það væri slæmt að hafa 60-70 held að maður ætti að vera með meira af ég skil þetta rétt, hvað er eðlilegur hraði núna er þetta í 65-67

Þetta er notkunarprósenta. Því hærri tala, því meiri notkun. Ef þú ferð yfir 100% hafðu samband við HÍ.

Re: Forrit fyrir vinnsluminni

Sent: Lau 19. Feb 2011 23:01
af DK404
já ok, hvað er þetta hjá þér ? og hvað er lang eðlilegast að vera með ?

Re: Forrit fyrir vinnsluminni

Sent: Lau 19. Feb 2011 23:06
af urban
DK404 skrifaði:ok, oh ég misskildi þetta hélt að það væri slæmt að hafa 60-70 held að maður ætti að vera með meira af ég skil þetta rétt, hvað er eðlilegur hraði núna er þetta í 65-67


60 - 70 % vinnsla á örgjörfa er ekki skrítin ef að þú ert að rippa dvd disk
en það væri mjög furðuleg notkun ef að það væri ekkert í gangi hjá þér.

það er það sem að er verið að reyna að segja þér.

Re: Forrit fyrir vinnsluminni

Sent: Lau 19. Feb 2011 23:08
af AntiTrust
DK404 skrifaði:já ok, hvað er þetta hjá þér ? og hvað er lang eðlilegast að vera með ?


Hvernig getur það skipt máli hvað CPU notkunin hjá næsta manni er? Það er ekki til neitt sem heitir "eðlileg" CPU notkun, veltur bæði á uppsetningu á hugbúnaði og vélbúnaði. Ef þú ert með 50 forrit í startup þá getur það valdið hærri CPU/RAM vinnslu í idle notkun.

Ég er með shitload af forritum í gangi, video afspilun, remote desktops, 25-30 tabs í IE, Malwarebytes að skanna og ýmislegt fr. en er samt bara að nota 2-4% af CPU, enda með i7. Á pentium 4 vél væri notkunin líklega tífallt hærri, eða meira.

Fattaru hvað ég er að fara? Þú berð ekkert saman þína CPU notkun nema vera með nákvæmlega eins notkun á nákvæmlega eins vél.