Búa til W7 disk


Höfundur
ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Búa til W7 disk

Pósturaf ColdIce » Fim 17. Feb 2011 20:10

Ég er með Toshiba vél sem ég keypti í fyrra, en það fylgdi enginn Windows 7 diskur með henni. Get ég búið hann til? Hef heyrt að það sé eitthvað forrit í W7 sem getur búið til W7 installation disk? Vil bara eiga þetta á disk ef ég skyldi vilja formata


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4196
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1341
Staða: Ótengdur

Re: Búa til W7 disk

Pósturaf Klemmi » Fim 17. Feb 2011 20:13

ColdIce skrifaði:Ég er með Toshiba vél sem ég keypti í fyrra, en það fylgdi enginn Windows 7 diskur með henni. Get ég búið hann til? Hef heyrt að það sé eitthvað forrit í W7 sem getur búið til W7 installation disk? Vil bara eiga þetta á disk ef ég skyldi vilja formata


Ætti að vera undir start/programs/Toshiba/Recovery Media Creator eða álíka (er að skrifa eftir minni, nenni ekki að sækja fartölvuna til að checka :P).




Höfundur
ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Búa til W7 disk

Pósturaf ColdIce » Fim 17. Feb 2011 21:50

Klemmi skrifaði:
ColdIce skrifaði:Ég er með Toshiba vél sem ég keypti í fyrra, en það fylgdi enginn Windows 7 diskur með henni. Get ég búið hann til? Hef heyrt að það sé eitthvað forrit í W7 sem getur búið til W7 installation disk? Vil bara eiga þetta á disk ef ég skyldi vilja formata


Ætti að vera undir start/programs/Toshiba/Recovery Media Creator eða álíka (er að skrifa eftir minni, nenni ekki að sækja fartölvuna til að checka :P).

Og virkar það bara eins og w7 winstallation disk?


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |

Skjámynd

Sucre
Ofur-Nörd
Póstar: 280
Skráði sig: Mán 25. Okt 2010 19:46
Reputation: 5
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Búa til W7 disk

Pósturaf Sucre » Fim 17. Feb 2011 22:13

ColdIce skrifaði:
Klemmi skrifaði:
ColdIce skrifaði:Ég er með Toshiba vél sem ég keypti í fyrra, en það fylgdi enginn Windows 7 diskur með henni. Get ég búið hann til? Hef heyrt að það sé eitthvað forrit í W7 sem getur búið til W7 installation disk? Vil bara eiga þetta á disk ef ég skyldi vilja formata


Ætti að vera undir start/programs/Toshiba/Recovery Media Creator eða álíka (er að skrifa eftir minni, nenni ekki að sækja fartölvuna til að checka :P).

Og virkar það bara eins og w7 winstallation disk?


nei sem recovery diskur semsagt átt að gera þetta þegar þú kaupir tölvuna nýja. þá recoverar diskurinn tölvuna eins og hún var þegar þú gerðir diskinn.


i7 2600k | Gigabyte P67A-UD4 | Mushkin 4x4 GB DDR3 @ 1333 MHz | Gigabyte 970GTX| HDD 5.75 TB | SSD Mushkin 250gb | W10


Höfundur
ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Búa til W7 disk

Pósturaf ColdIce » Fös 18. Feb 2011 06:51

Sucre skrifaði:
ColdIce skrifaði:
Klemmi skrifaði:
ColdIce skrifaði:Ég er með Toshiba vél sem ég keypti í fyrra, en það fylgdi enginn Windows 7 diskur með henni. Get ég búið hann til? Hef heyrt að það sé eitthvað forrit í W7 sem getur búið til W7 installation disk? Vil bara eiga þetta á disk ef ég skyldi vilja formata


Ætti að vera undir start/programs/Toshiba/Recovery Media Creator eða álíka (er að skrifa eftir minni, nenni ekki að sækja fartölvuna til að checka :P).

Og virkar það bara eins og w7 winstallation disk?


nei sem recovery diskur semsagt átt að gera þetta þegar þú kaupir tölvuna nýja. þá recoverar diskurinn tölvuna eins og hún var þegar þú gerðir diskinn.

Crap...


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Búa til W7 disk

Pósturaf lukkuláki » Fös 18. Feb 2011 07:55

Sucre skrifaði:
ColdIce skrifaði:
Klemmi skrifaði:
ColdIce skrifaði:Ég er með Toshiba vél sem ég keypti í fyrra, en það fylgdi enginn Windows 7 diskur með henni. Get ég búið hann til? Hef heyrt að það sé eitthvað forrit í W7 sem getur búið til W7 installation disk? Vil bara eiga þetta á disk ef ég skyldi vilja formata


Ætti að vera undir start/programs/Toshiba/Recovery Media Creator eða álíka (er að skrifa eftir minni, nenni ekki að sækja fartölvuna til að checka :P).

Og virkar það bara eins og w7 winstallation disk?


nei sem recovery diskur semsagt átt að gera þetta þegar þú kaupir tölvuna nýja. þá recoverar diskurinn tölvuna eins og hún var þegar þú gerðir diskinn.


Ég trúi því nú varla það hlýtur að vera hægt að gera factory restore/reset
Prófaðu F8 í ræsingu farðu í repair og skoðaðu möguleikana þar
Kannski er þar að finna factory reset option.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.


dexma
Fiktari
Póstar: 57
Skráði sig: Lau 03. Jan 2009 04:32
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Búa til W7 disk

Pósturaf dexma » Fös 18. Feb 2011 08:45

Í þessi skipti sem ég hef búið til recovery disk, þá hefur alltaf verið búinn til clean install diskur,
þ.e diskur til að setja upp windowsið eins og það var þegar vélin kom frá framleiðanda.

Spurning fyrir þig að fara bara á vefsíðu framleiðandans og sjá hvað recovery forritið býður þér uppá að gera.




Höfundur
ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Búa til W7 disk

Pósturaf ColdIce » Fös 18. Feb 2011 10:40

dexma skrifaði:Í þessi skipti sem ég hef búið til recovery disk, þá hefur alltaf verið búinn til clean install diskur,
þ.e diskur til að setja upp windowsið eins og það var þegar vélin kom frá framleiðanda.

Spurning fyrir þig að fara bara á vefsíðu framleiðandans og sjá hvað recovery forritið býður þér uppá að gera.

Já, ég hef heyrt að ég geti farið þangað sem vélin var keypt, sýnt w7 miðann á vélinni og þá gera þeir disk handa mér fríi


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |


Höfundur
ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Búa til W7 disk

Pósturaf ColdIce » Fös 18. Feb 2011 10:41

dexma skrifaði:Í þessi skipti sem ég hef búið til recovery disk, þá hefur alltaf verið búinn til clean install diskur,
þ.e diskur til að setja upp windowsið eins og það var þegar vélin kom frá framleiðanda.

Spurning fyrir þig að fara bara á vefsíðu framleiðandans og sjá hvað recovery forritið býður þér uppá að gera.

The gay thing is, að þessi vél er ekki á heimasíðunni þeirra :S verulega asnalegt.


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Búa til W7 disk

Pósturaf Pandemic » Fös 18. Feb 2011 10:58





Höfundur
ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Búa til W7 disk

Pósturaf ColdIce » Fös 18. Feb 2011 11:06

Pandemic skrifaði:kíktu á þessa http://aps2.toshiba-tro.de/

þar er bara 15U


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4196
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1341
Staða: Ótengdur

Re: Búa til W7 disk

Pósturaf Klemmi » Fös 18. Feb 2011 11:41

Þetta býr til factory recovery disk, s.s. recoverar tölvuna alveg eins og hún var þegar þú fékkst hana.

Annars er möguleiki að þú getir líka gert recovery í gegnum repair möguleikan eins og Lukkuláki nefnir, yfirleitt er það þá neðsti repair-möguleikinn þegar þú ýtir á F8 og ræsir upp í "Repair my computer" ef ég man rétt. Hins vegar er alltaf bezt að búa til þessa diska, ef harði diskurinn skyldi einhverntíman bila hjá þér eða stýrikerfið fara í það mikinn baklás að þú kemst ekki inn að þessum repair möguleikum.



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Búa til W7 disk

Pósturaf Pandemic » Fös 18. Feb 2011 11:45

Downloadaðu bara clean windows 7 disk af torrent og hentu inn OEM SLIC skránum.
Það er ábyggilega minna mál heldur en að reyna að búa til einhvern bloated windows disk.




dexma
Fiktari
Póstar: 57
Skráði sig: Lau 03. Jan 2009 04:32
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Búa til W7 disk

Pósturaf dexma » Fös 18. Feb 2011 17:53

Ég prufaði að googla einusinni, veit ekkert afhverju enn hérna er þetta :)

Á þessari síðu sem kom efst þegar googlað var ' toshiba recovery disk' virðist vera hægt að panta recovery disk frá toshiba.
https://www.csd.toshiba.com/cgi-bin/tais/support/jsp/serviceUnitVerification.jsp

Og þarna eru líka leiðbeiningar um hvernig þú býrð til þessa diska, (þarft bara 2 DVD diska)
og leiðbeiningar um hvernig þú startar recovery mode frá harða disknum þegar þú ræsir tölvuna.

Býrð til dvd diskan hér.
https://www.csd.toshiba.com/cgi-bin/tais/support/jsp/bulletinDetail.jsp?soid=2753749&pf=true

og ræsir recovery frá hdd hér :)
https://www.csd.toshiba.com/cgi-bin/tais/support/jsp/bulletinDetail.jsp?soid=2737864&pf=true

Lestu þetta samt vel yfir áður enn þú ferð að fikta í þessu, þegar þú notar þessar recovery aðferðir
eyðirðu öllu sem er á harða disknum hjá þér.