Hotspot í Ölfusborgum?

Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Hotspot í Ölfusborgum?

Pósturaf Krissinn » Mán 14. Feb 2011 10:46

Er Þráðlaust net í sumarbústaðabyggðinni í Ölfusborgum? Mér var sagt að það væri hotspot frá Vodafone í sumarbústaðabyggðinni. Ef svo er, hvernig hefur það verið að virka ef einhver hefur nýtt sér það? Ég er að fara í sumarbústað þangað á eftir og langar aðeins að forvitnast um þetta :P



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hotspot í Ölfusborgum?

Pósturaf urban » Mán 14. Feb 2011 11:06

Tjahh ég veit ekkert frá hverjum það er.
en þegar að ég var þarna um mitt síðasta ár þá var þarna hotspot frá einhverju fyrirtækinu

það var notað eitthvað í þeirri ferð, en sökum tímalengdar frá því að þetta var *hóstbjórdrykkjuhóst* þá man ég ekkert hversu vel eða illa þetta virkaði.

veit þó að það var horft á eitthvað af jútjúb videoum þarna, það allavega virkaði þokkalega :)


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Hotspot í Ölfusborgum?

Pósturaf Krissinn » Mán 14. Feb 2011 11:20

urban skrifaði:Tjahh ég veit ekkert frá hverjum það er.
en þegar að ég var þarna um mitt síðasta ár þá var þarna hotspot frá einhverju fyrirtækinu

það var notað eitthvað í þeirri ferð, en sökum tímalengdar frá því að þetta var *hóstbjórdrykkjuhóst* þá man ég ekkert hversu vel eða illa þetta virkaði.

veit þó að það var horft á eitthvað af jútjúb videoum þarna, það allavega virkaði þokkalega :)


Okey hehe :D Takk fyrir upplýsingarnar, var aðalega að fiska eftir staðfestingu að þetta væri á staðnum :D Takk fyrir!