Síða 1 af 1

Vandamál

Sent: Mán 17. Feb 2003 15:34
af Snorrmund
hæ áður en ég setti winXP upp á tölvuna mína var ég með win98SE þá gat ég bara farid i start>shut down>shut down>ok slökkva a skjánum buid(finniss) en nuna þegar ad eg er med winXP þá fer eg í start>turn off computer>turn off>og bid þangad til ad kmr skjar sem stendur it is safe to shut down your computer now þá þarf ég ad halda on/off takkanum a töllunni inni í sonna circa 10 sek þá er eg buinn kann einhver ad breyta þessu svo eg geti bara farid i shut off og blablabla slökkt a skjánum og buinn. eg væri mjög gladur ef einhver gæti hjálpað mér því þetta er mjög PIRRANDI!!!!!!!!!!!!!!!!!!

Sent: Mið 19. Feb 2003 00:36
af Dósaopnari
Þetta tengist líklega Power man. í BIOS. Ef þú ert með gamla vél þarftu að vera viss um að uppfæra BIOSinn áður en þú setur XP/2000 upp.
Það er oft ekki hægt að laga þetta þegar OS er komið inn. En kannaðu samt stillingarnar í biosnum og ath hvort ACPI/APM er enabled. Ef það er ekki inni, stilltu það þá þannig og prófaðu. Annars að uppfæra biosinn og kannski að setja XP aftur upp ef það vill ekki enn slökkva sjálft :)