Síða 1 af 1
VLC Player
Sent: Fös 11. Feb 2011 01:06
af svanur08
einhver með VLC sem hefur kannski ekki farið framhjá hvað myndin er ljós default á spilaranum? Einhver stilling í VLC sem lagar þetta endanlega ?
Re: VLC Player
Sent: Fös 11. Feb 2011 14:02
af svanur08
upp
Re: VLC Player
Sent: Fös 11. Feb 2011 14:05
af DK404
Ég er með VLC og það ert allt í góðu.
Re: VLC Player
Sent: Fös 11. Feb 2011 14:39
af Hvati
VLC spilar liti í RGB 16-235, sem er fínt fyrir sjónvörp en tölvuskjáir sýna frá 0-255 sem þýðir að þegar þú spilar kvikmynd í fullscreen og hún fyllir ekki út allan skjáinn, þá sést augljóslega að svörtu litirnir í mydninni eru ljósari en svarti bakgrunnurinn. En nei, ég hef ekki fundið neina lausn við þessu eða stillingar og þess vegna nota ég MPC-hc í staðinn

.
Re: VLC Player
Sent: Fös 11. Feb 2011 16:23
af gardar
Re: VLC Player
Sent: Fös 11. Feb 2011 17:11
af svanur08
hef alltaf verið mest fyrir vlc en ég prufa þennan. Takk fyrir þetta

Re: VLC Player
Sent: Fös 11. Feb 2011 17:11
af Hauksi
Þú notar greinilega NVIDIA!
"Washed Out Colors or Black Levels in VLC player"
"FIX : (only if you have nvidia graphics card)"
http://sekharpadikkal.wordpress.com/201 ... lc-player/-
Re: VLC Player
Sent: Fös 11. Feb 2011 17:43
af svanur08
snillingur ertu þetta er fixað

Re: VLC Player
Sent: Fös 11. Feb 2011 17:51
af dave57
Var búinn að vera að spá í þessu nákvæmlega sama, takk fyrir svarið.
Var áður með ATI kort fannst einmitt allt lýsast þegar ég fór í Nvidia....
Re: VLC Player
Sent: Fös 11. Feb 2011 19:21
af svanur08
aldrei datt mér í hug að þetta væri bara nvidia issue
