Síða 1 af 1

Service pack

Sent: Mán 29. Mar 2004 14:00
af bizz
Jæja, enn ein spurningin um windows!! :wink:
Nú á ég Windows XP pro frá því í fyrra.
Er með service pakka á sér disk.
Get ég með einvherju móti extract-að þessum service pack inná windows diskinn??
Þ.e. skrifað nýjan disk þannig að þegar maður setur upp windows-ið, komi service pakkinn inn sjálfkrafa??
Kv Bizz

Sent: Mán 29. Mar 2004 17:54
af gumol
Nei. Windows XP útgáfur með innbygðan service pack eru sér útgáfur gerðar af Microsoft.

Sent: Mán 29. Mar 2004 18:21
af ICM
gumol engin leiðindi.
bizz jú það á að vera hægt. Þarft að afrita Win diskin á tölvuna, sækja fulla útgáfu af SP1. Síðan máttu ekki klikka á exe skránna heldur verður að skrifa eitthvað einfalt command.

þú finnur leiðbeiningarnar á google sá helling af þeim um daginn.

Sent: Mán 29. Mar 2004 18:30
af Zaphod
Gerði svona disk um daginn.. Finnur allar leiðbeiningar á netinu... Var með eitthvað guide en finn það ekki í augnablikinu...

Sent: Mán 29. Mar 2004 21:21
af gumol
sry :?

Sent: Mán 29. Mar 2004 23:12
af Snorrmund
Einhver var að tala um þetta á irc.. Minnir að þetta heiti Streamline eða eitthvað :? endilega einhver að koma með svar.. því gott að vera með einn disk með servicepack á..

Sent: Þri 30. Mar 2004 08:14
af elv
Þetta kallst slipstream .....google :http://www.google.com/search?sourceid=navclient&ie=UTF-8&oe=UTF-8&q=slipstream+winxp


Og síðan Bart http://nu2.nu/

Sent: Þri 30. Mar 2004 13:02
af bizz
Vá! þetta er alger snilld :D
Takk fyrir góð svör