Síða 1 af 1
Ubuntu 10.4 - Suspend þegar pluggað út
Sent: Fös 04. Feb 2011 01:50
af KermitTheFrog
Ég er að lenda í því með lappann minn að í hvert skipti sem ég tek tölvuna úr sambandi og ætla að láta hana keyra á batteríinu þá fer hún í suspend mode og eg þarf að ræsa hana úr því til að nota hana. Ég reyndi að googla þetta en ég finn ekkert um þetta.
Re: Ubuntu 10.4 - Suspend þegar pluggað út
Sent: Fös 04. Feb 2011 12:05
af HemmiR
Ertu búinn að skoða power options?. Annars hef ég ekkert heyrt um þetta, en ég man að það eru alveg nokkrir möguleikar þar til að fikta í varðandi batterýið
Re: Ubuntu 10.4 - Suspend þegar pluggað út
Sent: Fös 04. Feb 2011 19:00
af KermitTheFrog
Já, var búinn að fara í gegnum power options. Þetta virðist ekki gerast alltaf en þetta kemur inn á milli.
Re: Ubuntu 10.4 - Suspend þegar pluggað út
Sent: Sun 06. Feb 2011 00:26
af kizi86
https://bugs.launchpad.net/ubuntu/+sour ... bug/516023hér er eitt workaround fyrir þetta: bætir neðangreindri línu í: /etc/rc.local :
gconftool-2 --type bool --set /apps/gnome-power-manager/general/use_time_for_policy false
testaðu þetta og láttu vita ef virkar eður ei
Re: Ubuntu 10.4 - Suspend þegar pluggað út
Sent: Mán 07. Feb 2011 19:51
af KermitTheFrog
Takk, prufa þetta.