Síða 1 af 1

Eðlilegur hraði á WiFi home network

Sent: Fim 03. Feb 2011 22:29
af bjornvil
Sælir

Ég er nýbúinn að fatta hvernig er hægt að share-a folderum á borðtölvunni minni þannig að ég komist í þá úr fartölvunni minni. Ég er að spá í hvað er eðlilegur gagnahraði á svona WiFi þegar verið er að færa gögn á milli véla? Ég er með nýja Vodafone routerinn (hvíta gaurinn) BTW.

Þegar ég er að færa gögn úr fartölvunni minni yfir á borðtölvuna er ég að fá um 2,3 MB/second samkvæmt details í skráarfærsluglugganum sem kemur upp. Er þetta eðlilegt? Finnst þetta frekar lítið...

Re: Eðlilegur hraði á WiFi home network

Sent: Fim 03. Feb 2011 22:32
af sakaxxx
ég fæ svipaðan hraða frá borðtölvu yfir á fartölvu gegnum wifi ég nota hfs hef max farið uppí 2.6 mb/s

er með zyxel p600

Re: Eðlilegur hraði á WiFi home network

Sent: Fim 03. Feb 2011 22:44
af ellertj
Ef þú ert ekki með Draft N (sem sagt G)þá er þetta fínn hraði. Hef maxað út í 9.2mb á draft N en svona average er 5.4-7.

Re: Eðlilegur hraði á WiFi home network

Sent: Fim 03. Feb 2011 22:46
af bjornvil
Ok flott, þá er ég ekkert að stressa mig á þessu :)