Síða 1 af 1
Forrit til að ná í video á netinu
Sent: Fim 03. Feb 2011 09:13
af sunna22
Halló ég er að leita að forriti.Til að downloada video af netinu.Ég er með þetta forrit til að ná í youtube.
http://dvdvideosoft.com/.Og þetta er mjög gott forrit.En mig vanta forrit sem getur náð og lesið alla tegundir af video formi.Á n4.is er t.d þættir sem eru tube ???? eithvað og mig tekst ekki að ná i það.Vitið þið um eithvað gott forrit sem ég get notað á öll eða margar tegundir af video formi.T.d sem les þetta form.
http://www.n4.is/tube/channel/view/11/
Re: Forrit til að ná í video á netinu
Sent: Lau 05. Feb 2011 10:10
af sunna22
Er virkilega einginn.Sem veit þetta.Vantar svona forrit alveg lífsnauðsinlega.
Re: Forrit til að ná í video á netinu
Sent: Lau 05. Feb 2011 10:36
af gardar
N4 eru að nota jwplayer, ekki youtube...
Þetta hér gæti hjálpað:
http://answers.yahoo.com/question/index ... 054AA0a2MZ
Re: Forrit til að ná í video á netinu
Sent: Lau 05. Feb 2011 10:56
af Benzmann
ég notast við "YouTube Downloader" en það hefur líka virkað á fleiri síðum
Re: Forrit til að ná í video á netinu
Sent: Lau 05. Feb 2011 11:10
af CendenZ
Firefox + Downloadhelper addon.
Virkar á lang flestar síður hvort sem það er flash eða vídjó
Re: Forrit til að ná í video á netinu
Sent: Lau 05. Feb 2011 11:43
af Zpand3x
http://www.web-video-downloader.com/Þarna er SoThink web video downloader..
Hann gat sótt þetta myndband af N4.
Hann getur líka convertað fyrir þig í mp4 og svona
mjög þægilegur
Re: Forrit til að ná í video á netinu
Sent: Lau 05. Feb 2011 12:44
af CendenZ
Downloadhelper finnur þetta strax
http://www.n4.is/static/tube/video/2011 ... 347414.flv er fyrsti þátturinn tildæmis
Re: Forrit til að ná í video á netinu
Sent: Þri 08. Feb 2011 14:46
af sunna22
Halló og takk fyrir hjálpina.Þið eruð æðisleg.En getur einhver sagt mér hvaða forrit.Hann Cendenz er nota hér
http://www.n4.is/static/tube/video/2011 ... 414.flv.Er að reyna finna það.Og ég fann eitthvað forrit með þvi að
google þetta sem hann bendir á.Firefox + Downloadhelper addon.En ég finn ekki þetta forrit.Vildu þið vera svo væn að benda mér á siðuna eða teingilinn.Ég var að reyna breytta teinglinum sem Cendenz visar á til að ná i næsta þátt.En það var ekki að ganga.Með fyrir fram þökk um skjótt og jákvæð viðbrögð kveðja sunna.
Re: Forrit til að ná í video á netinu
Sent: Þri 08. Feb 2011 14:52
af dori
sunna22 skrifaði:Halló og takk fyrir hjálpina.Þið eruð æðisleg.En getur einhver sagt mér hvaða forrit.Hann Cendenz er nota hér
http://www.n4.is/static/tube/video/2011 ... 414.flv.Er að reyna finna það.Og ég fann eitthvað forrit með þvi að
google þetta sem hann bendir á.Firefox + Downloadhelper addon.En ég finn ekki þetta forrit.Vildu þið vera svo væn að benda mér á siðuna eða teingilinn.Ég var að reyna breytta teinglinum sem Cendenz visar á til að ná i næsta þátt.En það var ekki að ganga.Með fyrir fram þökk um skjótt og jákvæð viðbrögð kveðja sunna.
Hann er að tala um að nota
Firefox vafrann og
Video Downloadhelper addonið.
Re: Forrit til að ná í video á netinu
Sent: Þri 08. Feb 2011 16:46
af Bioeight
http://www.mozilla.com/en-US/firefox/ - til að ná í FireFox
https://addons.mozilla.org/en-US/firefox/addon/video-downloadhelper/ - til að ná í DownloadHelper addon (gera það í Firefox)
Notar síðan Firefox til að fara inn á síðuna, þegar það er video sem DownloadHelper getur hjálpað þér að ná í þá geturðu smellt á þrjár kúlur sem eru þarna uppi hjá address bar og valið úr hvaða gæði þú vilt (því hærri tala því betra, ie 720p betra en 480p, og 480p betra en 360p , o.s.frv.).