Þráðlaus router - WiFi booster
Sent: Þri 01. Feb 2011 17:44
Heihó!
Er hérna með Zyxel P-600 Series router frá TAL, þráðlausa netið í honum er og hefur alltaf verið tiltölulega slappt og ég kemst varla með ferðatölvuna nokkra metra í burtu án þess að fá virkilelega lélegt signal, sama skapi þótt ég sitji hliðina á routernum með ferðatölvu/ps3/iphone þá fæ ég aldrei full signal strength. Hluti af þessu er til kominn vegna gífurlega mikils járn í húsinu, og þykkra veggja milli herbergja.
En til að reyna gera þetta eitthvað skárra ákvað ég að prófa kaupa mér WiFi booster: http://www.computer.is/vorur/7315/
Maðurinn í búðinni sagði þetta væri fairly easy að tegja, þetta væri bara plug&play. Svo er ég mættur með WiFi boosterinn minn uppvið routerinn og klóra mér einfaldlega í hausnum hvernig í ósköpunum ég festi þetta nýja loftnet á
Sjá hér fyrir neðan myndir af router&tenginu á boosternum.
http://img98.imageshack.us/i/img0230zy.jpg/ - snúran á nýja loftnetinu
http://img573.imageshack.us/i/img0231e.jpg/ - snúran á nýja loftnetinu
http://img155.imageshack.us/i/img0233fv.jpg/ - router bakhlið
http://img201.imageshack.us/i/img0234oo.jpg/ - router gamla loftnet
Ég prófaði að skrúfa/taka gamla loftnetið úr og vonaðist til þær væri svona stykki sem ég gæti skrúfað nýja loftnetið á en það var víst ekki svo gott. Blasti bara við mér innhvolf routersins þegar ég reif þetta út og datt reyndar í hug ég hefði rústað þráðlausa-systeminu complett þegar ég tók gamla út en ég setti það aftur í "hólfið" sitt og virtist allt virka tiltölulega jafn illa og það gerði áður
Spurningin mín er, get ég tengt þetta nýja loftnet við þennan router, og ef svo er hvernig? Gæti ég þurft að opna routerinn og þar gæti ég fundið svona stykki til að skrúfa nýja dæmið á?
Ef ég get ekki sett þetta nýja loftnet á, get ég þá verslað mér nýjan router þar sem hægt er að setja þennan WiFi booster á?
Von um hjálp
Er hérna með Zyxel P-600 Series router frá TAL, þráðlausa netið í honum er og hefur alltaf verið tiltölulega slappt og ég kemst varla með ferðatölvuna nokkra metra í burtu án þess að fá virkilelega lélegt signal, sama skapi þótt ég sitji hliðina á routernum með ferðatölvu/ps3/iphone þá fæ ég aldrei full signal strength. Hluti af þessu er til kominn vegna gífurlega mikils járn í húsinu, og þykkra veggja milli herbergja.
En til að reyna gera þetta eitthvað skárra ákvað ég að prófa kaupa mér WiFi booster: http://www.computer.is/vorur/7315/
Maðurinn í búðinni sagði þetta væri fairly easy að tegja, þetta væri bara plug&play. Svo er ég mættur með WiFi boosterinn minn uppvið routerinn og klóra mér einfaldlega í hausnum hvernig í ósköpunum ég festi þetta nýja loftnet á
Sjá hér fyrir neðan myndir af router&tenginu á boosternum.
http://img98.imageshack.us/i/img0230zy.jpg/ - snúran á nýja loftnetinu
http://img573.imageshack.us/i/img0231e.jpg/ - snúran á nýja loftnetinu
http://img155.imageshack.us/i/img0233fv.jpg/ - router bakhlið
http://img201.imageshack.us/i/img0234oo.jpg/ - router gamla loftnet
Ég prófaði að skrúfa/taka gamla loftnetið úr og vonaðist til þær væri svona stykki sem ég gæti skrúfað nýja loftnetið á en það var víst ekki svo gott. Blasti bara við mér innhvolf routersins þegar ég reif þetta út og datt reyndar í hug ég hefði rústað þráðlausa-systeminu complett þegar ég tók gamla út en ég setti það aftur í "hólfið" sitt og virtist allt virka tiltölulega jafn illa og það gerði áður
Spurningin mín er, get ég tengt þetta nýja loftnet við þennan router, og ef svo er hvernig? Gæti ég þurft að opna routerinn og þar gæti ég fundið svona stykki til að skrúfa nýja dæmið á?
Ef ég get ekki sett þetta nýja loftnet á, get ég þá verslað mér nýjan router þar sem hægt er að setja þennan WiFi booster á?
Von um hjálp