Síða 1 af 1
Listi yfir efni.
Sent: Mán 31. Jan 2011 23:13
af Gunnar
Vantar eitthvað forrit sem les nöfnin á öllum möppunum hjá mér og býr til lista yfir nöfnin í notepad eða álíka.
ss. ef diskur deyr þá veit ég hvað ég missti.
vitið þið um eitthvað?
Re: Listi yfir efni.
Sent: Mán 31. Jan 2011 23:23
af ponzer
Getur notað cmd til þessi.. command sem heitir tree, getur googlað það til að sjá options.
Vertu undir C: ef þú vilt C drif.
þarna færðu lista sem endar sem C:\listi.txt
Re: Listi yfir efni.
Sent: Mán 31. Jan 2011 23:23
af intenz
C:\>dir /S /B /A:D > dirs.txt
Re: Listi yfir efni.
Sent: Þri 01. Feb 2011 00:35
af Gunnar
ok segjum að ég ætli að ná í lista af "I" og mappan heitir nammi.
hvernig breyti ég frá C yfir í I?
buinn að google-a smá en virðist ekki virka hjá mér.
Re: Listi yfir efni.
Sent: Þri 01. Feb 2011 00:37
af kizi86
skrifar i command promt I:\ og ytir a enter?
væri lika gott fyrir þig að lesa aðeins yfir
þetta
Re: Listi yfir efni.
Sent: Þri 01. Feb 2011 00:46
af rapport
prófaði þetta í einhverju gríni...
Fæ bara "access denied" as an administrator even... mjög spes..
p.s. ég er með TreeSize (freeware) og það virðist geta gert þetta ef þú ferð í expand og full expand í aðal viewinu og gerir file -> "print report" til að ná því út...
Re: Listi yfir efni.
Sent: Þri 01. Feb 2011 01:32
af Gunnar
takk strákar
notaði það sem kizi86 og Ponzer sögðu.
minnti að það hafi verið cd I:
en ætla að fara að upprifja cmd.
Re: Listi yfir efni.
Sent: Þri 01. Feb 2011 01:44
af AntiTrust
Ég nota forrit sem heitir Directory Printer, mjög fínt.