Síða 1 af 1
Villuleitaforrit í Linux
Sent: Mán 31. Jan 2011 22:17
af zdndz
Er að leita að villuleitaforriti í linux (ubuntu), ef einhver veit um
Re: Villuleitaforrit í Linux
Sent: Þri 01. Feb 2011 08:34
af dodzy
villuleitarforrit fyrir hvað???
Re: Villuleitaforrit í Linux
Sent: Þri 01. Feb 2011 09:25
af zdndz
dodzy skrifaði:villuleitarforrit fyrir hvað???
vúps, gleymdi að taka það fram, í openoffice
Re: Villuleitaforrit í Linux
Sent: Mið 02. Feb 2011 00:10
af bjarkih
það er spellchecker fyrir íslensku í google docs. hægt að redda sér með því.
Re: Villuleitaforrit í Linux
Sent: Mið 02. Feb 2011 01:00
af dori
Veit ekki hversu langt þetta er komið en ég sá eitthvað um þetta hérna á póstlista RGLUG:
https://github.com/stebbiv/OpenOffice-Spelling-is/Hérna er tengill í umræðuna:
http://www.rglug.org/archive/msg04115.htmlMæli btw með því að skrá sig á þennan lista.
Re: Villuleitaforrit í Linux
Sent: Mið 02. Feb 2011 01:24
af gardar
Auðvitað er til villuleit, og auðvitað er hún frí
http://openoffice.is/wiki/index.php5/St ... afsetninguvillupúki hvað
Re: Villuleitaforrit í Linux
Sent: Mið 02. Feb 2011 01:41
af zdndz
akkurat sem ég var að leita eftir, þakka þér
Re: Villuleitaforrit í Linux
Sent: Mið 02. Feb 2011 11:16
af FriðrikH
Snilld, vissi ekki af þessu