Winamp - media library
Sent: Fös 28. Jan 2011 18:18
Ég er nýbúinn að skipta úr iTunes yfir í Winamp til að halda utan um lögin mín. Hef alltaf notað Winamp sem default fyrir .mp3 en ég notaði alltaf iTunes til að halda utan um alla tónlistina mína (media library). Ég bara kann ekkert á þetta media library í Winamp.
Ég er búinn setja alla tónlistina mína inn í media library'ið og búinn að búa til nokkra playlista. Hins vegar finn ég ekki hvernig á að leita að lögum. Nema að tvísmella á lagið svo allur playlistinn fari í "aðalplaylistann" og ýta svo á J. Ok allt í lagi.
EN...
Þegar ég ætla að breyta staðsetningu laga á listanum, þarf ég að gera það vinstra megin (í aðalplaylistanum) þar sem ég finn ekki lagið hægra megin. Svo þarf ég að exporta .m3u og importa því aftur á ný í playlistanum í media library'inu.
Það HLÝTUR að vera einfaldari lausn!
Ég er búinn setja alla tónlistina mína inn í media library'ið og búinn að búa til nokkra playlista. Hins vegar finn ég ekki hvernig á að leita að lögum. Nema að tvísmella á lagið svo allur playlistinn fari í "aðalplaylistann" og ýta svo á J. Ok allt í lagi.
EN...
Þegar ég ætla að breyta staðsetningu laga á listanum, þarf ég að gera það vinstra megin (í aðalplaylistanum) þar sem ég finn ekki lagið hægra megin. Svo þarf ég að exporta .m3u og importa því aftur á ný í playlistanum í media library'inu.
Það HLÝTUR að vera einfaldari lausn!