Vantar forrit, það er skýrimynd
Sent: Þri 25. Jan 2011 10:58
Sælir vaktarar
Ég er hérna að velta því fyrir mér hvaða forrit ég á að nota. Málið er að ég er að fara að blasta á 2 myndvarpa livefeed úr myndavélum (Sony HVR-HD1000U) og þarf að geta skipt á milli þeirra. Það verður borðtölva sem verður tengd við myndvarpanna og verða þeir báðir að sýna það sama, s.s. cloned mode. Einnig verður þessi borðtölva líklega tengd við skjá til þess að stjórna henni.
Það sem ég hef og get notað er eftirfarandi:
2 Borðtölvur og nóg af skjám, tölvurnar eru báðar mjög öflugar (6core, 8gb ram) og með firewire korti.
2 eða fleiri Fartölvur m/ firewire
24p switch 100mb / 2x gb
Það sem ég hafði hugsað mér væri að vera með fartölvu hjá hverri myndavél, tengja það síðan við switchinn með netkapli. Taka síðan það feed inn á borðtölvuna (tengja hana líka við switchinn) og blasta því inn á myndvarpa.
Ég hef verið að skoða ýmis forrit, t.d.
[list=]
http://www.avtake.com
http://www.vidblaster.com
[/list]
en ég hef ekki hugmynd hvað er best fyrir þetta.
Ég þarf einnig að geta spilað myndbönd á skjávörponum inn á milli, þetta er allt á tónleikum svo að það er ekki inn í myndinni að skipta á milli sources á skjávarpa eða e-h alíka, heldur ekki inn í myndinni að nota t.d. media player til að spila þar sem það er út í hött. Vill láta þetta líta frekar professional út, langar að vita hvað þið myndið gera, ath. ég er ekki bundinn við Windows, get líka notað Macca.
Endilega segjiði mér hvaða forrit þið mynduð nota og hvernig þið mynduð setja þetta upp, sjá skýrimyndina sem er í viðhengi til að skilja þetta betur.
Með fyrirfram þökkum, Einar
Ég er hérna að velta því fyrir mér hvaða forrit ég á að nota. Málið er að ég er að fara að blasta á 2 myndvarpa livefeed úr myndavélum (Sony HVR-HD1000U) og þarf að geta skipt á milli þeirra. Það verður borðtölva sem verður tengd við myndvarpanna og verða þeir báðir að sýna það sama, s.s. cloned mode. Einnig verður þessi borðtölva líklega tengd við skjá til þess að stjórna henni.
Það sem ég hef og get notað er eftirfarandi:
2 Borðtölvur og nóg af skjám, tölvurnar eru báðar mjög öflugar (6core, 8gb ram) og með firewire korti.
2 eða fleiri Fartölvur m/ firewire
24p switch 100mb / 2x gb
Það sem ég hafði hugsað mér væri að vera með fartölvu hjá hverri myndavél, tengja það síðan við switchinn með netkapli. Taka síðan það feed inn á borðtölvuna (tengja hana líka við switchinn) og blasta því inn á myndvarpa.
Ég hef verið að skoða ýmis forrit, t.d.
[list=]
http://www.avtake.com
http://www.vidblaster.com
[/list]
en ég hef ekki hugmynd hvað er best fyrir þetta.
Ég þarf einnig að geta spilað myndbönd á skjávörponum inn á milli, þetta er allt á tónleikum svo að það er ekki inn í myndinni að skipta á milli sources á skjávarpa eða e-h alíka, heldur ekki inn í myndinni að nota t.d. media player til að spila þar sem það er út í hött. Vill láta þetta líta frekar professional út, langar að vita hvað þið myndið gera, ath. ég er ekki bundinn við Windows, get líka notað Macca.
Endilega segjiði mér hvaða forrit þið mynduð nota og hvernig þið mynduð setja þetta upp, sjá skýrimyndina sem er í viðhengi til að skilja þetta betur.
Með fyrirfram þökkum, Einar