Síða 1 af 1

DOS og BIOS það sama?

Sent: Sun 23. Jan 2011 14:45
af zdndz
Er DOS og BIOS það sama, eða er BIOS inní DOS, eða er þetta jafnvel alveg sitthvort hluturinn :)

Re: DOS og BIOS það sama?

Sent: Sun 23. Jan 2011 14:47
af biturk
dos er stýrikerfi


http://en.wikipedia.org/wiki/DOS

bios er grunnurinn á tölvunni þinni og er í raun bara grunnkerfið á móðurborðinu og lætur tölvuna þína virka
http://en.wikipedia.org/wiki/BIOS

Re: DOS og BIOS það sama?

Sent: Sun 23. Jan 2011 14:47
af Gúrú
Disk Operating System vs. Basic input/output system.

Re: DOS og BIOS það sama?

Sent: Sun 23. Jan 2011 14:51
af zdndz
Ef ég er með W7 er ég þá ennþá með DOS stýrikerfið? Á ég að geta farið í það stýrikerfi?

Re: DOS og BIOS það sama?

Sent: Sun 23. Jan 2011 14:54
af Hjaltiatla
síðasta útgáfan af MS-DOS kom út árið 2000.

Re: DOS og BIOS það sama?

Sent: Sun 23. Jan 2011 15:02
af lukkuláki
zdndz skrifaði:Ef ég er með W7 er ég þá ennþá með DOS stýrikerfið? Á ég að geta farið í það stýrikerfi?


Nei en þú getur darið í command prompt sem er dos kerfi. Það er í W7 slærð inn cmd neðst í start valmynd

Re: DOS og BIOS það sama?

Sent: Sun 23. Jan 2011 15:04
af ManiO
Síðan er náttúrulega til DosBox fyrir windows, linux og OsX.

Re: DOS og BIOS það sama?

Sent: Sun 23. Jan 2011 15:05
af zdndz
Hjaltiatla skrifaði:síðasta útgáfan af MS-DOS kom út árið 2000.

okei, en ef ég er búinn að formata harða diskinn hjá mér og ætla að setja upp stýrikerfi sem ég er með á diski, er ég þá ekkert í DOS stýrikerfinu þegar ég set upp stýrikerfið eða er það alfarið diskurinn sem ég er með í tölvunni

Re: DOS og BIOS það sama?

Sent: Sun 23. Jan 2011 15:10
af biturk
zdndz skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:síðasta útgáfan af MS-DOS kom út árið 2000.

okei, en ef ég er búinn að formata harða diskinn hjá mér og ætla að setja upp stýrikerfi sem ég er með á diski, er ég þá ekkert í DOS stýrikerfinu þegar ég set upp stýrikerfið eða er það alfarið diskurinn sem ég er með í tölvunni


þegar það er ekkert stýrikerfi á tölvunni þá ertu bara í bios. ef þú lætur tölvu starta sér upp með tómum disk þá promptar hún bara að hún vilji stýrikerfi á diskinn.

en þú getur alveg sett upp dos af diskettu ef þig langar

Re: DOS og BIOS það sama?

Sent: Sun 23. Jan 2011 15:15
af B.Ingimarsson
zdndz skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:síðasta útgáfan af MS-DOS kom út árið 2000.

okei, en ef ég er búinn að formata harða diskinn hjá mér og ætla að setja upp stýrikerfi sem ég er með á diski, er ég þá ekkert í DOS stýrikerfinu þegar ég set upp stýrikerfið eða er það alfarið diskurinn sem ég er með í tölvunni

ertu þá að meina þegar þú ert í setupinu á stýrikerfinu ?

Re: DOS og BIOS það sama?

Sent: Sun 23. Jan 2011 15:23
af zdndz
biturk skrifaði:
zdndz skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:síðasta útgáfan af MS-DOS kom út árið 2000.

okei, en ef ég er búinn að formata harða diskinn hjá mér og ætla að setja upp stýrikerfi sem ég er með á diski, er ég þá ekkert í DOS stýrikerfinu þegar ég set upp stýrikerfið eða er það alfarið diskurinn sem ég er með í tölvunni


þegar það er ekkert stýrikerfi á tölvunni þá ertu bara í bios. ef þú lætur tölvu starta sér upp með tómum disk þá promptar hún bara að hún vilji stýrikerfi á diskinn.

en þú getur alveg sett upp dos af diskettu ef þig langar



okei takk

Re: DOS og BIOS það sama?

Sent: Sun 23. Jan 2011 15:23
af zdndz
B.Ingimarsson skrifaði:
zdndz skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:síðasta útgáfan af MS-DOS kom út árið 2000.

okei, en ef ég er búinn að formata harða diskinn hjá mér og ætla að setja upp stýrikerfi sem ég er með á diski, er ég þá ekkert í DOS stýrikerfinu þegar ég set upp stýrikerfið eða er það alfarið diskurinn sem ég er með í tölvunni

ertu þá að meina þegar þú ert í setupinu á stýrikerfinu ?


já, var að meina þegar maður er að velja partition og það

Re: DOS og BIOS það sama?

Sent: Sun 23. Jan 2011 15:32
af bulldog
zdndz skrifaði:Er DOS og BIOS það sama, eða er BIOS inní DOS, eða er þetta jafnvel alveg sitthvort hluturinn :)


:lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: