Síða 1 af 1
Setja nýtt stýrikerfi á Tablet með Android?
Sent: Mán 17. Jan 2011 19:42
af dedd10
Sælir,
Hefur einhver náð að setja t.d. einthverja tegund af Windows inná Tablet tölvu sem kemur uppsett upprunalega með Android 2,1 ?
Er með svona Tablet:
http://www.pointofview-online.com/showr ... uct_id=209Einhver sem hefur prufað að skipta um stýrikerfi og ef svo er, hvernig fer maður að þvi
Öll hjálp vel þegin!
Takk
Re: Setja nýtt stýrikerfi á Tablet með Android?
Sent: Mán 17. Jan 2011 21:06
af hagur
Thetta er med ARM cpu thannig ad thu keyrir ekki neina utgafu af win a thessu. Reyndar var MS ad demo-a win 7 sem keyrir a ARM nuna um daginn en thad er ekki fyrir almenning eins og er.
Re: Setja nýtt stýrikerfi á Tablet með Android?
Sent: Mán 17. Jan 2011 21:09
af dedd10
Já ok,
En er hægt að skella einhverju skemtulegu stýrikerfi á þetta?
Re: Setja nýtt stýrikerfi á Tablet með Android?
Sent: Mán 17. Jan 2011 21:56
af hagur
Med smá googli sýnist mér ad PalmOS og einhverjar útgáfur af Linux geti keyrt á þessu. Ætli Android sé ekki bara best fyrir þetta? Ertu óánægður med Android?
Re: Setja nýtt stýrikerfi á Tablet með Android?
Sent: Mán 17. Jan 2011 22:41
af dedd10
Jaa eða ekkert þannig séð svosem,
Langar bara prufa eitthvað svona
svo líka vesen með þetta Tablet að það er bara eh Appcenter en ekki Android market
Re: Setja nýtt stýrikerfi á Tablet með Android?
Sent: Þri 18. Jan 2011 21:16
af dedd10
Eitthvað sem hægt er að setja inn á þetta annað en Android?
Re: Setja nýtt stýrikerfi á Tablet með Android?
Sent: Fös 21. Jan 2011 21:32
af dedd10
Eitthvað sem hægt er að setja inn á þetta annað en Android?
Re: Setja nýtt stýrikerfi á Tablet með Android?
Sent: Fös 21. Jan 2011 21:52
af hagur
hagur skrifaði:Med smá googli sýnist mér ad PalmOS og einhverjar útgáfur af Linux geti keyrt á þessu. Ætli Android sé ekki bara best fyrir þetta? Ertu óánægður med Android?
Ítreka mitt fyrra svar ....
Re: Setja nýtt stýrikerfi á Tablet með Android?
Sent: Fös 21. Jan 2011 22:26
af dedd10
Já takkk fyrir það,
Er búinn að prufa að google-a þetta eitthvað en er ekki að finna neitt hehe,
Einhver með reynslu af svipuðu verki?
Re: Setja nýtt stýrikerfi á Tablet með Android?
Sent: Fös 21. Jan 2011 23:18
af codec
hagur skrifaði:Thetta er med ARM cpu thannig ad thu keyrir ekki neina utgafu af win a thessu. Reyndar var MS ad demo-a win 7 sem keyrir a ARM nuna um daginn en thad er ekki fyrir almenning eins og er.
Það var reyndar Windows 8, næsta version af windows, en hún mun keyra m.a. á ARM en er ekkert að koma út alveg strax. Þannig að ég myndi telja Android besta kostin í dag svona í fljótu bragði.
Re: Setja nýtt stýrikerfi á Tablet með Android?
Sent: Lau 22. Jan 2011 00:53
af capteinninn
Geturðu ekki sett inn nýja útgáfu af Android eða eitthvað þannig að þú færð venjulega market-inn ?
Re: Setja nýtt stýrikerfi á Tablet með Android?
Sent: Lau 22. Jan 2011 01:53
af dedd10
Ég veit það ekki sko :/
Ég kann svo lítið á þetta haha, hvar er hægt að nálgast svona útgáfu? væri það ekki einhver cracked útgáfa?