Ég er að strauja eina tölvu hérna, sem er Dell tölva. Hún er skipt í einhver partition, eitt fyrir heila klabbið, eitt sem heitir OEM paritition og ég var að spá á ég líka að strauja þetta OEM partition?
og kannski líka almenn ef maður er með harðan disk og hann er skiptur í kannski 2 parition þegar maður fær hann nýjan og ætlar síðan að strauja harða diskinn eftir kannski ár, á maður bara að strauja stóra parition-ið eða líka hitt paritionið sem er kannski bara nokkur megabyte eða gígabyte?
Formata disk - formata öll partition?
Formata disk - formata öll partition?
Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!
Ruddaleg túpuskjátölva!
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Formata disk - formata öll partition?
Þetta OEM partition er það partition sem inniheldur recovery software-ið. Afhverju ertu ekki að nota það í staðinn fyrir að setja tölvuna upp frá grunni?
Annars nei, mæli ég ekki með því að strauja OEM partition-ið.
Annars nei, mæli ég ekki með því að strauja OEM partition-ið.
Re: Formata disk - formata öll partition?
OEM Partition ef ég er að skilja þig rétt inniheldur það sem þarf til að framkvæma "factory recovery" eða "factory reset", þ.e. setja tölvuna upp aftur einsog hún var þegar þú fékkst hana. Hún er yfirleitt nokkur GB, man að IBM System partitionið á gamla R40 lappanum mínum var 10GB. Ef þú formattar það partition þá geturðu ekki uppsett tölvuna aftur með stýrikerfi og alles einsog hún var þegar hún var keypt. Mæli ekki með að eyða því út nema þér sé virkilega virkilega annt um þessi nokkur GB sem þú færð og að þú sért með leið til að setja stýrikerfið upp aftur án þess að nota það partition.
System Partition er allt annað. Er yfirleitt nokkur (hundruð) MB og er boot loaderinn geymdur þar fyrir stýrikerfið (100MB partition fyrir Windows 7/vista, ekki föst stærð fyrr Linux en algengt er að hafa /boot 100-200MB). Ef þú ert að setja tölvuna upp á nýtt þá er í lagi að þurrka út það partition þar sem stýrikerfið mun búa til nýtt partition undir þetta ef þess þarf.
System Partition er allt annað. Er yfirleitt nokkur (hundruð) MB og er boot loaderinn geymdur þar fyrir stýrikerfið (100MB partition fyrir Windows 7/vista, ekki föst stærð fyrr Linux en algengt er að hafa /boot 100-200MB). Ef þú ert að setja tölvuna upp á nýtt þá er í lagi að þurrka út það partition þar sem stýrikerfið mun búa til nýtt partition undir þetta ef þess þarf.
Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: Formata disk - formata öll partition?
Það fyrsta sem ég gerði þegar ég fékk fartölvuna mína var að formatta allan diskinn.
Re: Formata disk - formata öll partition?
Haxdal skrifaði:OEM Partition ef ég er að skilja þig rétt inniheldur það sem þarf til að framkvæma "factory recovery" eða "factory reset", þ.e. setja tölvuna upp aftur einsog hún var þegar þú fékkst hana. Hún er yfirleitt nokkur GB, man að IBM System partitionið á gamla R40 lappanum mínum var 10GB. Ef þú formattar það partition þá geturðu ekki uppsett tölvuna aftur með stýrikerfi og alles einsog hún var þegar hún var keypt. Mæli ekki með að eyða því út nema þér sé virkilega virkilega annt um þessi nokkur GB sem þú færð og að þú sért með leið til að setja stýrikerfið upp aftur án þess að nota það partition.
System Partition er allt annað. Er yfirleitt nokkur (hundruð) MB og er boot loaderinn geymdur þar fyrir stýrikerfið (100MB partition fyrir Windows 7/vista, ekki föst stærð fyrr Linux en algengt er að hafa /boot 100-200MB). Ef þú ert að setja tölvuna upp á nýtt þá er í lagi að þurrka út það partition þar sem stýrikerfið mun búa til nýtt partition undir þetta ef þess þarf.
Takk kærlega fyrir svörin
Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!
Ruddaleg túpuskjátölva!