Fartölva frýs ef hún er ekki tengd í rafmagn


Höfundur
Predator
1+1=10
Póstar: 1184
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Fartölva frýs ef hún er ekki tengd í rafmagn

Pósturaf Predator » Sun 16. Jan 2011 13:59

Er búinn að setja upp hin ýmsu distro og einhverra hluta vegna þá frjósa þau flest ef ég tek tölvuna úr sambandi, það eina sem frýs ekki er Crunchbang 9.04. Er búinn að googla vandamálið og fólk hefur verið að lenda í þessu, hef bara ekki fundið neinar lausnir fyrir mig...

Hefur einhver lent í eitthverju svipuðu og tókst ykkur að leysa það?

Er með ASUS X51R fartölvu með Celeron M520 örgjörva, 120GB HDD, 1GB af vinnsluminni og ATI Radeon Xpress 1100 skjástýringu.


Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva frýs ef hún er ekki tengd í rafmagn

Pósturaf gardar » Fös 21. Jan 2011 11:08

Ég myndi kíkja á loggana, og sjá hvort það loggist eitthvað um það leiti sem vélin frýs



Skjámynd

johnnyb
Nörd
Póstar: 100
Skráði sig: Fös 12. Jún 2009 11:49
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva frýs ef hún er ekki tengd í rafmagn

Pósturaf johnnyb » Fös 21. Jan 2011 17:13

En þegar þú ræsir hana upp án þess að hafa hana í sambandi?
Ræsir hún alla leið í stýrikerfið?

En þegar Windows er á henni gerist þetta líka þá?

Eru þetta ekki einhverjir driverar sem eru ekki til fyrir linux dixtro ?


CIO með ofvirkni


Höfundur
Predator
1+1=10
Póstar: 1184
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva frýs ef hún er ekki tengd í rafmagn

Pósturaf Predator » Fös 21. Jan 2011 21:26

Windows keyrir fínt á henni og hún bootar ekki alla leið inn í Linux kerfin ef henni er startað á rafhlöðunni, reikna með að þetta sé eitthvað drivera problem þar sem það hafa fleiri verið að lenda í þessu.


Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva frýs ef hún er ekki tengd í rafmagn

Pósturaf biturk » Fös 21. Jan 2011 21:35

er hún ekki bara að kæla svona vel :sleezyjoe


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!