Síða 1 af 1

hjálp með minnishraða

Sent: Lau 15. Jan 2011 11:32
af ScareCrow
Góðan daginn, ég keypti mér uppfærslupakka hjá tölvulistanum í gær eða akkurat þennan -> http://tl.is/vara/17137 en málið er að þessi 1333mhz af raminu er ekki alveg að virka held ég? er nú ekki sá fróðasti um þetta en í speccy kemur t.d. "4.0GB Single-Channel DDR3 @ 666MHz (9-9-9-24)" Er með w7 32bit ef það skiptir engu, og afsakið ef þetta er a vitlausum stað, vissi ekkert hvert þetta átti að fara

Re: hjálp

Sent: Lau 15. Jan 2011 11:44
af viddi
Þetta er eðlilegur minnishraði þar sem þetta eru DDR minni þá er hraðinn 666Mhz * 2 ;)

Mundu svo eftir að nota lýsandi titla í bréfum, "hjálp" er ekki lýsandi titill !

Re: hjálp

Sent: Lau 15. Jan 2011 11:47
af MatroX
ScareCrow skrifaði:Góðan daginn, ég keypti mér uppfærslupakka hjá tölvulistanum í gær eða akkurat þennan -> http://tl.is/vara/17137 en málið er að þessi 1333mhz af raminu er ekki alveg að virka held ég? er nú ekki sá fróðasti um þetta en í speccy kemur t.d. "4.0GB Single-Channel DDR3 @ 666MHz (9-9-9-24)" Er með w7 32bit ef það skiptir engu, og afsakið ef þetta er a vitlausum stað, vissi ekkert hvert þetta átti að fara


Jamm hvað er vandamálið? þetta er ddr Double data rate semsagt 666mhz * 2 sem gera 1332mhz og þar sem þú ert með 4gb ram þá áttu að vera með 64bit útgáfu af w7 og finnst að það kom single channel þarna upp ertu með minnin í réttum slottum? semsagt kubbur autt kubbur autt?

Re: hjálp

Sent: Lau 15. Jan 2011 12:07
af ScareCrow
viddi skrifaði:Þetta er eðlilegur minnishraði þar sem þetta eru DDR minni þá er hraðinn 666Mhz * 2 ;)

Mundu svo eftir að nota lýsandi titla í bréfum, "hjálp" er ekki lýsandi titill !


Hehe ókei takk :)

MatroX skrifaði:
ScareCrow skrifaði:Góðan daginn, ég keypti mér uppfærslupakka hjá tölvulistanum í gær eða akkurat þennan -> http://tl.is/vara/17137 en málið er að þessi 1333mhz af raminu er ekki alveg að virka held ég? er nú ekki sá fróðasti um þetta en í speccy kemur t.d. "4.0GB Single-Channel DDR3 @ 666MHz (9-9-9-24)" Er með w7 32bit ef það skiptir engu, og afsakið ef þetta er a vitlausum stað, vissi ekkert hvert þetta átti að fara


Jamm hvað er vandamálið? þetta er ddr Double data rate semsagt 666mhz * 2 sem gera 1332mhz og þar sem þú ert með 4gb ram þá áttu að vera með 64bit útgáfu af w7 og finnst að það kom single channel þarna upp ertu með minnin í réttum slottum? semsagt kubbur autt kubbur autt?


Ég er nú ekki mjög fróður um þetta, já vinsluminnin eru í rettum slotum :)