Síða 1 af 1

OneNote staðgengill

Sent: Fös 14. Jan 2011 10:27
af intenz
Ég var að kynnast Microsoft OneNote og finnst þetta rosalega sniðugt. Ég var að spá hvort það væri til einhver staðgengill þar sem þetta er jú í Office pakkanum og hann er ekki frír, o.s.frv.

Vitiði um einhvern staðgengil fyrir OneNote? Eitthvað forrit sem er frítt og virkar eins?

Re: OneNote staðgengill

Sent: Fös 14. Jan 2011 10:51
af beatmaster
Gamli Góði Google segir Evernote

Yahoo segir


Einnig ef að einhver Linux aðdáandi leitar að svipuðu í framtíðinni http://basket.kde.org/

Re: OneNote staðgengill

Sent: Fös 14. Jan 2011 12:46
af wicket
Evernote klárlega. Skipti yfir í það úr OneNote.

Android appið fyrir Evernote er líka snilld. Syncar allt fulkomnlega, bæði úr android appinu, desktop clientnum og vefviðmótinu á evernote.com

Re: OneNote staðgengill

Sent: Fös 14. Jan 2011 13:30
af intenz
wicket skrifaði:Evernote klárlega. Skipti yfir í það úr OneNote.

Android appið fyrir Evernote er líka snilld. Syncar allt fulkomnlega, bæði úr android appinu, desktop clientnum og vefviðmótinu á evernote.com

Geturu nokkuð tekið screenshot úr Evernote svo ég skilji hvernig er hægt að glósa með því og skipuleggja sig? :)

Líst annars rosa vel á það forrit. Ég þarf bara að læra að nota það. :)

Snilld með Android appið og syncið!