Ég var að kynnast Microsoft OneNote og finnst þetta rosalega sniðugt. Ég var að spá hvort það væri til einhver staðgengill þar sem þetta er jú í Office pakkanum og hann er ekki frír, o.s.frv.
Vitiði um einhvern staðgengil fyrir OneNote? Eitthvað forrit sem er frítt og virkar eins?
OneNote staðgengill
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
OneNote staðgengill
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- Besserwisser
- Póstar: 3079
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 46
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: OneNote staðgengill
Gamli Góði Google segir Evernote
Yahoo segir
Einnig ef að einhver Linux aðdáandi leitar að svipuðu í framtíðinni http://basket.kde.org/
Yahoo segir
Einnig ef að einhver Linux aðdáandi leitar að svipuðu í framtíðinni http://basket.kde.org/
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
Re: OneNote staðgengill
Evernote klárlega. Skipti yfir í það úr OneNote.
Android appið fyrir Evernote er líka snilld. Syncar allt fulkomnlega, bæði úr android appinu, desktop clientnum og vefviðmótinu á evernote.com
Android appið fyrir Evernote er líka snilld. Syncar allt fulkomnlega, bæði úr android appinu, desktop clientnum og vefviðmótinu á evernote.com
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: OneNote staðgengill
wicket skrifaði:Evernote klárlega. Skipti yfir í það úr OneNote.
Android appið fyrir Evernote er líka snilld. Syncar allt fulkomnlega, bæði úr android appinu, desktop clientnum og vefviðmótinu á evernote.com
Geturu nokkuð tekið screenshot úr Evernote svo ég skilji hvernig er hægt að glósa með því og skipuleggja sig?
Líst annars rosa vel á það forrit. Ég þarf bara að læra að nota það.
Snilld með Android appið og syncið!
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64