Síða 1 af 1

HJÁLP! ISO fæll sem startar tölvunni í NTFS???

Sent: Mán 22. Mar 2004 22:17
af dabbi2000
hvar finn ég svoleiðis?

ég er að sjálfsögðu að installera WinXP á tölvu þar sem WinXP er komið á harða diskinn en á NTFS formatti. Ekkert floppy drif svona eins og gengur og gerist nú til dags....

hvar get ég fundið tilbúna ISO skrá sem startar upp dos með ntfs stuðning?

Sent: Mán 22. Mar 2004 22:21
af ICM
Afhverju að láta sér nægja DOS þegar þú getur gert ræsidisk með grafísku viðmóti eins og t.d. Bart's PE Builder?

Sent: Mán 22. Mar 2004 22:23
af dabbi2000
Ég prufaði Bart's og það bara fúnkeraði ekki! Nennti reyndar ekki að spá mikið í því þar sem það EINA sem ég þarf er DOS/command prompt sem skilur NTFS til að geta keyrt setup.exe!!

Sent: Þri 23. Mar 2004 00:05
af dabbi2000
jæja gekk að vísu að keyra upp í dos með Bart's
hóf winxp setup ferlið en það virðist ekki geta gert harða diskinn bootable svo ég er kominn aftur á byrjunarreit.

hvernig fara menn almennt að því að setja upp XP þegar maður er ekki með bootable cd??? ég neita að keyra win98 fyrst og svo xp setup og allt það!

Sent: Þri 23. Mar 2004 00:36
af gumol
dabbi2000 skrifaði:ég neita að keyra win98 fyrst og svo xp setup og allt það!
DC :roll:

Sent: Þri 23. Mar 2004 11:45
af dabbi2000
hilfe!

ég er að verða vitlaus á þessu. ein vélin gekk með Bart's en ég get ekki bootað henni upp nema með gömlum Win98 disk og svo "boot from hard drive"

hin vélin var WinXP ofaná Win98 install (grrrr) og það er sama þar... vill ekki ræsa sig nema með cd í og svo "boot from hard drive"


mér sýnist ég geta leyst málið fyrir fullt og allt ef það bara væri til eitthvað forrit sem gerir harða diskinn bootable. í gamla daga gat maður gert "sys c:" - hvað er komið í staðinn??

Sent: Fim 25. Mar 2004 14:46
af gnarr
afhvejru bootaru ekki bara af xp disknum og gerir repair?

Sent: Fim 25. Mar 2004 17:34
af ICM
gnarr því hann er með sjóræningjað XP.

Sent: Fim 25. Mar 2004 17:51
af dabbi2000
reyndar ekki, ég er með upgrade XP sem er ekki með boot af því það á að nota ofan á fyrra win sem í þessu tilfellinu er Win98


reyndar verð ég að viðurkenna að á annarri vélinni var þetta mín fljótvirkni; bios-inn var stilltur á að keyra upp á HDD1 en átti að vera HDD0 :(