Síða 1 af 1

Fá mér nýjan router: Kaupa/Leiga ?

Sent: Þri 11. Jan 2011 19:49
af zdndz
Við erum með eldgamlan router sem er ekki þráðlaus og við eigum sjálf. Við erum sem sagt hjá Símanum og vantar nýjan router (því okkar router er ekki nógu öflugur miðað við tenginguna). Hvað er málið að gera, á að leiga eða kaupa router? Skiptir máli hvernig routerinn er uppá nethraðann (ef þetta er þokkalega nýr router)?

Re: Fá mér nýjan router: Kaupa/Leiga ?

Sent: Mið 12. Jan 2011 00:00
af mind
Routerar frá símafélögunum eru yfirleitt nægilega góðir en aldrei sérstaklega góðir.

Ef þú kannt ekki að stilla routera myndi ég bara hafa þetta einfalt og fá hann frá símafélaginu sjálfu.

Ef þú ert á VDSL þá er líklegt að þú finnir ekkert router hér á landi auðveldlega og náir ekki að stilla hann. kosta 20-35þús eftir gæðum
Ef þú ert á ADSL þá eru flest allir nýjir routerar allstaðar nægilega öflugir fyrir allar tengingar sem síminn hefur uppá að bjóða (reyndar flestir routerar síðustu 5 ára nægilega öflugir)
Ef þú ert á ljós/fiber sem er mjög takmarkað svæði þá viltu sennilega ethernet router í öflugri kantinum, flestir fara ekki mikið yfir 50Mb, þegar þú ert kominn í og yfir 20þús þá eru þeir flestir orðnir öflugir.

Hvort leigja eða kaupa er bara eftir því hvort þú ert leigja eða kaupa persóna sennilega :)

Re: Fá mér nýjan router: Kaupa/Leiga ?

Sent: Mið 12. Jan 2011 14:23
af zdndz
mind skrifaði:Routerar frá símafélögunum eru yfirleitt nægilega góðir en aldrei sérstaklega góðir.

Ef þú kannt ekki að stilla routera myndi ég bara hafa þetta einfalt og fá hann frá símafélaginu sjálfu.

Ef þú ert á VDSL þá er líklegt að þú finnir ekkert router hér á landi auðveldlega og náir ekki að stilla hann. kosta 20-35þús eftir gæðum
Ef þú ert á ADSL þá eru flest allir nýjir routerar allstaðar nægilega öflugir fyrir allar tengingar sem síminn hefur uppá að bjóða (reyndar flestir routerar síðustu 5 ára nægilega öflugir)
Ef þú ert á ljós/fiber sem er mjög takmarkað svæði þá viltu sennilega ethernet router í öflugri kantinum, flestir fara ekki mikið yfir 50Mb, þegar þú ert kominn í og yfir 20þús þá eru þeir flestir orðnir öflugir.

Hvort leigja eða kaupa er bara eftir því hvort þú ert leigja eða kaupa persóna sennilega :)


takk ég checka á þessu

Re: Fá mér nýjan router: Kaupa/Leiga ?

Sent: Fim 13. Jan 2011 16:33
af akarnid
Farðu niðrí símabúð og biddu um Thomson TG 585n (þennan hvíta).

Málið er dautt.

Re: Fá mér nýjan router: Kaupa/Leiga ?

Sent: Fim 13. Jan 2011 16:42
af zdndz
akarnid skrifaði:Farðu niðrí símabúð og biddu um Thomson TG 585n (þennan hvíta).

Málið er dautt.


Ef ég ætla að leiga, get ég beðið um einhvern sérstakan router?