Síða 1 af 1

Láta folder synca sjálfvirkt í Dropbox folder

Sent: Þri 11. Jan 2011 10:32
af Frost
Sælir. Eins og titillinn segir langar mig að folder sem ég er með í tölvunni syncar sjálkrafa beint í dropbox hjá mér um leið og eitthvað breytist í möppunni.

Ekki myndi saka ef eitthver myndi henda inn upplýsingum hvernig er hægt að setja password á möppuna án þess að það sé vesen í dropbox :megasmile

Öll svör eru vel þegin og ég þakka fyrirfram.

Re: Láta folder synca sjálfvirkt í Dropbox folder

Sent: Þri 11. Jan 2011 11:01
af rapport
Dropbox Clientinn gerir þetta eiginlega by default hjá mér... ég er bara með möppu inná vélini sem syncar við Dropboxið "My dropbox" heitir hún.

Að hafa lykilorð á henni aftur á móti ... veit ekki hvort eða hvernig... eða hvenær ....það er hægt..

Re: Láta folder synca sjálfvirkt í Dropbox folder

Sent: Fim 13. Jan 2011 17:52
af Frost
BUMP Þetta með lykilorðið er bara vesen, langar bara að hafa það þannig að ég get verið að gera eitthvað í skólamöppunni minni og um leið og ég save-a gamalt eða nýtt efni þá syncar það beint í dropbox! \:D/

Re: Láta folder synca sjálfvirkt í Dropbox folder

Sent: Fim 13. Jan 2011 18:20
af SteiniP
Hægri smellir bara á dropbox iconið í system tray > preferences og þar geturðu breytt "Dropbox Folder location"
Dropbox syncar sjálfkrafa möppuna sem þú setur þarna.

Held samt að þú getir ekki haft fleiri en eina möppu en væri hugsanlega hægt að leysa það með því að búa til symlinks í dropbox möppunni sem benda á þær möppur sem þú vilt synca. Þ.e.a.s ef að forritið styður það, hef ekki látið reyna á það.