Windows 7 Skrítið vandamál
Sent: Mán 10. Jan 2011 23:18
Ég hef aldrei lent í neinu veseni hingað til með windows sem ég gat ekki leyst með google leit.
Þegar ég er búinn að starta tölvunni og opna einhvern glugga, skiptir ekki máli hvort það sé explorer gluggi eða eitthvað annað þá missir glugginn "focus" eftir nokkrar sekúndur. S.s. hættir að vera active og ég þarf að switch-a á gluggann aftur. Einstaklega pirrandi þegar maður þarf að skrifa eitthvað.
Þetta gerist aftur og aftur á nokkra sekúnda fresti þangað til ég opna Task Manager þá hættir það alveg.
Þetta gerist s.s. alltaf eftir að ég ræsi vélina.
Eins og ég sagði þá segir google mér ekki neitt.
Mig langaði bara að vita hvort einhver hérna sé með betri googlesearch-skillz eða ef að einhver hefur einhverja hugmynd af hverju þetta ætti að vera að gerast.
Þegar ég er búinn að starta tölvunni og opna einhvern glugga, skiptir ekki máli hvort það sé explorer gluggi eða eitthvað annað þá missir glugginn "focus" eftir nokkrar sekúndur. S.s. hættir að vera active og ég þarf að switch-a á gluggann aftur. Einstaklega pirrandi þegar maður þarf að skrifa eitthvað.
Þetta gerist aftur og aftur á nokkra sekúnda fresti þangað til ég opna Task Manager þá hættir það alveg.
Þetta gerist s.s. alltaf eftir að ég ræsi vélina.
Eins og ég sagði þá segir google mér ekki neitt.
Mig langaði bara að vita hvort einhver hérna sé með betri googlesearch-skillz eða ef að einhver hefur einhverja hugmynd af hverju þetta ætti að vera að gerast.