Síða 1 af 1

Prentþjónn fyrir fjölnotaprentara

Sent: Fim 06. Jan 2011 02:24
af Krissinn
Ég er að fara að kaupa mér svona prentþjón fyrir fjölnotaprentara á morgun, hann lítur svona út: http://kisildalur.is/?p=2&id=602

Spurningin er hvernig virkar svona tæki? á prentþjón fyrir venjulegan prentara og veit hvernig svoleiðis virkar en ég skil ekki alveg hvernig þessi virkar varðandi skannann tildæmis. Set ég blað í skannann og fer svo í næstu tölvu og ýti á scan document eða eitthvað svoleiðis, scannast blaðið inní þá tölvu sem ég senti beiðnina úr? Bara rétt eins og scanninn eða prentarinn væri tengdur beint við tölvuna?

Gott að fá reynslu frá fólki sem er að nota svona :)

Re: Prentþjónn fyrir fjölnotaprentara

Sent: Fim 06. Jan 2011 09:12
af rapport
Scan dæmið ætti að virka gegnumpósthólf á tækinu, s.s. færð póst "skanni@fyrirtæki.is" sem yrði pósthólfið sem tækið mundi senda þer skönnuð eintök úr.

S.s. þú ferð á tækið og skannar, sest við tölvuna og þá blikka "you got mail" og þar er póstur með PDF skjali, skannað eintak af því sem þu varst að henda í fjölnotatækið.

Einnig hægt að stilla þessi tæki á að skanna inn á netþjón þar sem þu getur svo sótt skjalið t.d. sameiginlegt drif innan fyrirtækisins....

Hellings möguleikar, borgar sig líklega að fá aðstoð við þetta til að allt sé rétt og flott.

Re: Prentþjónn fyrir fjölnotaprentara

Sent: Fim 06. Jan 2011 20:07
af Krissinn
rapport skrifaði:Scan dæmið ætti að virka gegnumpósthólf á tækinu, s.s. færð póst "skanni@fyrirtæki.is" sem yrði pósthólfið sem tækið mundi senda þer skönnuð eintök úr.

S.s. þú ferð á tækið og skannar, sest við tölvuna og þá blikka "you got mail" og þar er póstur með PDF skjali, skannað eintak af því sem þu varst að henda í fjölnotatækið.

Einnig hægt að stilla þessi tæki á að skanna inn á netþjón þar sem þu getur svo sótt skjalið t.d. sameiginlegt drif innan fyrirtækisins....

Hellings möguleikar, borgar sig líklega að fá aðstoð við þetta til að allt sé rétt og flott.


Þetta er kannski ekki alveg svona :P Ég hlóð bara inn driverinum fyrir þjóninn og setti svo inn prentarann sem network printer og ef ég ætla að skanna þá fer ég bara í scan iconið í control panel og þá kemur það sem ég ætlaði að skanna inní tölvuna sem ég senti beiðnina úr :) Bara eins og ég giskaði að þetta myndi virka :D

Re: Prentþjónn fyrir fjölnotaprentara

Sent: Fim 06. Jan 2011 21:51
af Frantic
Ég set yfirleitt bara minniskubb í prentarann og get svo valið að vista á kubbinn.

Re: Prentþjónn fyrir fjölnotaprentara

Sent: Fim 06. Jan 2011 22:30
af rapport
Mynd

Ég var að sjá fyrir mér einhverja almennilega græju = a.m.k. svona

upp ísvona:

Mynd

Re: Prentþjónn fyrir fjölnotaprentara

Sent: Lau 08. Jan 2011 21:43
af Krissinn
rapport skrifaði:Mynd

Ég var að sjá fyrir mér einhverja almennilega græju = a.m.k. svona

upp ísvona:

Mynd


Þetta er nú bara venjulegur heimilis fjölnotaprentari HP Photosmart 5280 :) Vildi bara fá hann inná heimanetið afþví að ég get ejju pluggað honum við tölvu neinstaðar :P