Prentþjónn fyrir fjölnotaprentara
Sent: Fim 06. Jan 2011 02:24
Ég er að fara að kaupa mér svona prentþjón fyrir fjölnotaprentara á morgun, hann lítur svona út: http://kisildalur.is/?p=2&id=602
Spurningin er hvernig virkar svona tæki? á prentþjón fyrir venjulegan prentara og veit hvernig svoleiðis virkar en ég skil ekki alveg hvernig þessi virkar varðandi skannann tildæmis. Set ég blað í skannann og fer svo í næstu tölvu og ýti á scan document eða eitthvað svoleiðis, scannast blaðið inní þá tölvu sem ég senti beiðnina úr? Bara rétt eins og scanninn eða prentarinn væri tengdur beint við tölvuna?
Gott að fá reynslu frá fólki sem er að nota svona
Spurningin er hvernig virkar svona tæki? á prentþjón fyrir venjulegan prentara og veit hvernig svoleiðis virkar en ég skil ekki alveg hvernig þessi virkar varðandi skannann tildæmis. Set ég blað í skannann og fer svo í næstu tölvu og ýti á scan document eða eitthvað svoleiðis, scannast blaðið inní þá tölvu sem ég senti beiðnina úr? Bara rétt eins og scanninn eða prentarinn væri tengdur beint við tölvuna?
Gott að fá reynslu frá fólki sem er að nota svona