Deila 3G pungi milli þriggja tölva?


Höfundur
Arkidas
Tölvutryllir
Póstar: 668
Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Deila 3G pungi milli þriggja tölva?

Pósturaf Arkidas » Sun 02. Jan 2011 04:21

Með 3G pungnum mínum kom svona USB snúra til að tengja hann við tvær tölvur. Get ég einhvers staðar keypt sambærilega USB snúru sem gerir mér kleift að tengja hann við 3 tölvur samtímis?



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Deila 3G pungi milli þriggja tölva?

Pósturaf Oak » Sun 02. Jan 2011 13:55

ertu viss um að þetta hafi ekki bara verið svona usb framlenging ?
ef að þú ert með þráðlaus netkort geturðu gert þetta http://www.sheeptech.com/windows-7-shar ... n-via-wifi


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Deila 3G pungi milli þriggja tölva?

Pósturaf Krissinn » Mán 03. Jan 2011 11:37

Arkidas skrifaði:Með 3G pungnum mínum kom svona USB snúra til að tengja hann við tvær tölvur. Get ég einhvers staðar keypt sambærilega USB snúru sem gerir mér kleift að tengja hann við 3 tölvur samtímis?


Það eru 2 USB á honum vegna þess að hann þarf auka afl eða eitthvað svoleiðis semsagt pluggar þessum 2 USB-um í sömu tölvuna. Ég prófaði að tengja í 2 fartölvur á sama tíma en það virkaði ekki og þeir í þjónustuverinu hjá Símanum sögðu að pungurinn þurfi meira afl en tildæmis minnislykill þessvegna eru 2 USB á honum :)