Síða 1 af 1

Windows 7 fór aftur um hálft ár í morgun !

Sent: Lau 01. Jan 2011 22:33
af texas2
Þegar ég kveikti á tölvunni í dag 1.janúar þá voru öll forrit horfin úr tölvunni og hún uppsett eins og þegar ég var nýbúinn að eignast hana. (april 2010)

Ég fann restore point sem var viku gamalt og keyrði það í gegn og allt komst í lag en þegar ég slökkti á henni og kveikti aftur á henni seinna í dag þá var það sama upp á teningnum, windows 7 var farið til baka um meira en hálft ár.

Veit einhver hvað gæti verið að gerast? Er þetta eitthvað þekkt vandamál með Windows 7? Kannski stillingar sem ég veit ekki um?

?????

Re: Windows 7 fór aftur um hálft ár í morgun !

Sent: Lau 01. Jan 2011 23:15
af SolidFeather
Y2K seinkaði greinilega um 11 ár.