3G router

Skjámynd

Höfundur
Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

3G router

Pósturaf Frantic » Lau 01. Jan 2011 03:43

Sælir,
Ég er með 3G router(í gegnum Nova) uppí bústað þar sem það er engin símalína.
Hvar er hægt að kaupa 3G router?
Og mæliði með einhverjum sérstökum 3G routerum?
Það verður að vera hægt að opna port á routernum svo ég geti tengst IP myndavél sem er tengd routernum.



Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 44
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3G router

Pósturaf Benzmann » Lau 01. Jan 2011 11:36

ég er með svona líka, eða reyndar router sem styður þetta, hann er með USB pluggi á sér, og hefur þann valmöguleika á að stinga USB 3g lykli í sig og dreyfa netinu frá honum,


fékk þann router hjá Icecom á sínum tíma, mæli mjög mikið með þessum router sem ég er með, það er að segja ef þú vill splæsa 30-40þús í router, þá skalltu fá þé þennan


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 254
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: 3G router

Pósturaf depill » Lau 01. Jan 2011 15:07

Ég er með Huawei boxið frá Nova með símakorti frá Símanum og er bara mjög sáttur við það..... gamla boxið sem sagt.

Sko hvernig þú ætlar að leysa þetta opna port dæmi er ég ekki alveg viss nema kannski með einhverjum router sem getur verið stöðugt VPN tengdur þar sem allir 3 ISParnir gefa þér ekki publicly routable tölu ( þeir NATa mobile kúnnum saman út á netið ). Breytir engu hvernig router þú ert með.

Routerinnn Huawei getur þó alveg port forwardað. Síminn selur svo loftnet með græjunum sínum ef þörf er á ( þarf sum staðar til að ná signali ).

En þú kemst ekki inná þessa vefmyndavél nema með einhverskonar VPN/SSH tunneli út á við, eða forca myndavélina að uploada eithvert reglulega myndum ?




e330
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Fös 08. Okt 2010 22:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: 3G router

Pósturaf e330 » Lau 01. Jan 2011 20:52

depill skrifaði: allir 3 ISParnir gefa þér ekki publicly routable tölu ( þeir NATa mobile kúnnum saman út á netið )

ég veit að það er hægt að fá fasta IP á 3G hjá Símanum, það þarf að biðja sérstaklega um þetta. Veit allavega um eitt fyrirtæki sem er með svona. Virkar fínt



Skjámynd

Höfundur
Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: 3G router

Pósturaf Frantic » Sun 02. Jan 2011 22:17

Það eru í raun þrennt sem myndavélin þarf að sinna.
1. Fólk geti tengst rtsp streaminu og séð veðrið (Mig minnir að það sé port 554 í gegnum vlc og realplayer)
2. Myndavélin sendir mail þegar það er hreyfing (Port 25 er held ég opið á routernum sem ég er með)
3. Myndavélin tekur upp myndband þegar það er hreyfing og geymir á server.

Ef ég myndi bara finna 3G router sem myndi leyfa mér að opna port þá myndi það spara mér endalausan hausverk. :!: :!: :!: