Síða 1 af 1

Nota 3G netið í iPhone til að komast á netið í borðtölvu ?

Sent: Fös 31. Des 2010 00:48
af Glazier
Sælir.. það er búið að cappa mig allveg í drasl og ég get ekki lengur loggað mig inná msn eða opnað facebook..

Var að spá hvort það væri hægt að tengja iPhone-inn í gegnum usb bara við tölvuna og nota 3g tenginguna í honum til að komast á netið í borðtölvunni ? :roll:

Re: Nota 3G netið í iPhone til að komast á netið í borðtölvu ?

Sent: Fös 31. Des 2010 01:05
af JohnnyX
Minnir að það hafi verið hægt í iPhone 4

Re: Nota 3G netið í iPhone til að komast á netið í borðtölvu ?

Sent: Fös 31. Des 2010 01:17
af Orri
Google : iPhone *insert model hérna(3G, 3GS)* tethering

Getur prófað að bæta við orðum eins og 'how to' eða 'tutorial'.
Er of latur til að gera http://lmgtfy.com link handa þér ;)

Hef prófað að gera þetta sjálfur með minn iPhone 3G, en man þó ekki hvaða forrit ég notaði til þess, en það virkaði mjög vel (tímdi samt ekki allri inneigninni í þetta svo ég hætti strax nánast).
Finnst þó frekar líklegt að þú þurfir að jailbreak-a iPhone-inn þinn til að fá þetta til að virka, en þó er ég ekki viss en þeir gætu hafa unlockað tethering í iOS4.

Re: Nota 3G netið í iPhone til að komast á netið í borðtölvu ?

Sent: Fös 31. Des 2010 13:16
af arnif
orginal í android 2.2 :)

Re: Nota 3G netið í iPhone til að komast á netið í borðtölvu ?

Sent: Fös 31. Des 2010 13:23
af Oak
internet tethering er í settings-network. þar geturðu valið hvort að það sé tengt með usb eða bluetooth.

Re: Nota 3G netið í iPhone til að komast á netið í borðtölvu ?

Sent: Fös 31. Des 2010 14:47
af Glazier
Orri skrifaði:Google : iPhone *insert model hérna(3G, 3GS)* tethering.

Ég get ekki einu sinni loggað mig inná msn.. svo hægt er erlenda netið hjá mér, það tæki mig marga daga að surfa netið þangað til ég finn e'ð sem virkar fyrir þetta :shock:

Re: Nota 3G netið í iPhone til að komast á netið í borðtölvu ?

Sent: Fös 31. Des 2010 15:16
af Gets
Nenni ekki að lesa þetta http://www.ehow.com/how_5341838_connect ... phone.html :lol: en vonandi hjálpar þetta :beer :santa

Re: Nota 3G netið í iPhone til að komast á netið í borðtölvu ?

Sent: Fös 31. Des 2010 15:19
af Gúrú
Gets skrifaði:Nenni ekki að lesa þetta http://www.ehow.com/how_5341838_connect ... phone.html :lol: en vonandi hjálpar þetta :beer :santa


Hann er cappaður í klessu svo að það er snilldin ein að senda honum erlenda vefsíðu til að hjálpa honum. :beer

Re: Nota 3G netið í iPhone til að komast á netið í borðtölvu ?

Sent: Fös 31. Des 2010 15:28
af Gets
Hef ekki lent í að vera cappaður, vissi ekki að það væri ekki hægt að opna neina erlenda heimasíðu, hélt að það tæki bara mjög langan tíma.
Ég get líka sent þetta í tölvupósti í wordskjali ef þú getur tekið á móti því, og á hvert viltu þá að ég sendi það ?

Re: Nota 3G netið í iPhone til að komast á netið í borðtölvu ?

Sent: Fös 31. Des 2010 17:05
af Nothing
Minnir mig á það þegar ég var netlaus í nokkra daga, ég tengi símann minn (nokia 5500) í tölvunna og notaði PC suite til að sync-a gprs netið á tölvunni og voila komst á netið \:D/

Re: Nota 3G netið í iPhone til að komast á netið í borðtölvu ?

Sent: Fös 31. Des 2010 18:01
af Glazier
Gúrú skrifaði:
Gets skrifaði:Nenni ekki að lesa þetta http://www.ehow.com/how_5341838_connect ... phone.html :lol: en vonandi hjálpar þetta :beer :santa


Hann er cappaður í klessu svo að það er snilldin ein að senda honum erlenda vefsíðu til að hjálpa honum. :beer

Svona linkar eru þó betri en ekki neitt.. ef ég refresha 5-10 sinnum þá kannski get ég séð hvað stendur þarna :roll:

Re: Nota 3G netið í iPhone til að komast á netið í borðtölvu ?

Sent: Fös 31. Des 2010 21:38
af Oak
prufaðirðu internet tethering í iphone-inum ?

Re: Nota 3G netið í iPhone til að komast á netið í borðtölvu ?

Sent: Lau 01. Jan 2011 01:44
af Daz
Glazier skrifaði:
Gúrú skrifaði:
Gets skrifaði:Nenni ekki að lesa þetta http://www.ehow.com/how_5341838_connect ... phone.html :lol: en vonandi hjálpar þetta :beer :santa


Hann er cappaður í klessu svo að það er snilldin ein að senda honum erlenda vefsíðu til að hjálpa honum. :beer

Svona linkar eru þó betri en ekki neitt.. ef ég refresha 5-10 sinnum þá kannski get ég séð hvað stendur þarna :roll:


Opna linkinn á æfóninum?