Síða 1 af 1
Torrent Forrit
Sent: Þri 28. Des 2010 18:22
af hranni
Sælir
Mig langaði að vita hvort það væri til eitthvað torrent forrit sem virkar þannig að ef ég downloada torrent filenum í tölvuna mína þá fer sjálfkrafa að downloadast í tölvunni sem ég er með inn í geymslu? eða þarf ég bara að halda áfram með remote desktop?
kv. Hrannar
Re: Torrent Forrit
Sent: Þri 28. Des 2010 18:31
af fallen
Besta leiðin fyrir þig er líklegast web frontend á borð við rutorrent.
Re: Torrent Forrit
Sent: Þri 28. Des 2010 18:49
af Páll
Eða torrentflux
Re: Torrent Forrit
Sent: Þri 28. Des 2010 18:56
af rapport
Eða sync á milli tölvanna...
= þegar skrá er komin inn á tölvu A þá syncast hún yfir á tölvu B...
Offline files í Windows
Re: Torrent Forrit
Sent: Þri 28. Des 2010 19:00
af hranni
Var með kominn með svipað system en ég vill helst geta slökkt á tölvunni minni á nóttinni nenni ekki að hlusta á hana þegar ég fer að sofa
Re: Torrent Forrit
Sent: Þri 28. Des 2010 19:02
af dodzy
getur t.d. sett upp utorrent á tölvunni inní geymslu og kveikt á web frontend þar, síðan loggaru þig inn gegnum web frontend í vélinni þinni
Re: Torrent Forrit
Sent: Þri 28. Des 2010 19:07
af hranni
Eru rutorrent og torrentflux bara fyrir linux? eða er ég einhvað að misskilja?
Re: Torrent Forrit
Sent: Þri 28. Des 2010 19:29
af Fylustrumpur
Það er hægt að still utorrent þannig að þegar þú ert búin að ná í það sem þú ert að ná í þá fer það strax í eitthverja möppu....
Re: Torrent Forrit
Sent: Þri 28. Des 2010 19:45
af Páll
hranni skrifaði:Eru rutorrent og torrentflux bara fyrir linux? eða er ég einhvað að misskilja?
Held ekki, þarft bara setja upp apache og mysql og php
Re: Torrent Forrit
Sent: Þri 28. Des 2010 19:48
af B.Ingimarsson
Páll skrifaði:hranni skrifaði:Eru rutorrent og torrentflux bara fyrir linux? eða er ég einhvað að misskilja?
Held ekki, þarft bara setja upp apache og mysql og php
er ekki líka bara hægt að nota XAMPP
Re: Torrent Forrit
Sent: Þri 28. Des 2010 19:58
af hranni
Náði mér í utorrent WebUI af síðunni þeirra og þetta virkar allt voða fínt núna hjá mér. Takk kærlega fyrir hjálpina
Re: Torrent Forrit
Sent: Þri 28. Des 2010 20:39
af andribolla
Utorrent og notar Foldermonitor,
ég er með dropbox og utorrent monitoarar eina möppu sem er í dropboxinu mínu
þannig að ég get sett í download í hvaða tölvu sem er.
mjög einfalt
Re: Torrent Forrit
Sent: Þri 28. Des 2010 20:45
af bulldog
utorrent