Virkar brute force attack á vefsíður ?


Höfundur
zdndz
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Sun 13. Apr 2008 14:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Virkar brute force attack á vefsíður ?

Pósturaf zdndz » Mán 27. Des 2010 16:12

Var að hugsa, virkar nokkuð svona brute force attack t.d. til að finna password á t.d. hotmail, facebook...
og væri ekki ólöglegt að notast við þannig búnað.


Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!

Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 44
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Virkar brute force attack á vefsíður ?

Pósturaf Benzmann » Mán 27. Des 2010 16:43

til fullt af hugbúnaði sem leyfir manni að finna MSN password og allskonar þannig á viðkomandi tölvu, erfiðara að gera þetta við einhverja aðra tölvu út á netinu samt úr þinni tölvu.


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit


aevar86
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Mán 24. Maí 2010 00:49
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Virkar brute force attack á vefsíður ?

Pósturaf aevar86 » Mán 27. Des 2010 16:51

zdndz skrifaði:Var að hugsa, virkar nokkuð svona brute force attack t.d. til að finna password á t.d. hotmail, facebook...
og væri ekki ólöglegt að notast við þannig búnað.

Flestar vefsíður læsa þig úti þegar þú ert búinn að gera 5/10 sinnum rangt lykilorð.
Svo eru líka captcha á þeim til að koma í veg fyrir botta :)