Ætti ég að gefa Windows XP Upp á bátinn og fara í Ubuntu?
Sent: Mán 27. Des 2010 10:03
Nú hef ég alltaf verið mikill grallari í tölvum, og elska að hlusta á tónlist, horfa á kvikmyndir og fleira þannig lagað, auk þess hýsi ég oft tímabundna leikjaservera fyrir mig og vinina en jafnframt hef ég heyrt að linux kerfi afkasti þar betur og eitthvað...en já...
Í Daglegri notkun þarf ég að:
Komast á Skype
Komast á Vefinn (Firefox er simple, og veit að hann er í boði á linux kerfunum).
Komast í Photoshop
Komast í Video Editing software sem styður 720p editing, með flottum effectum og flóknu viðmóti líkt og Sony Vegas Movie Studio.
Hlusta á Tónlistina mína, er með hana alla Manually flokkaða, þyrfti þá forrit sem myndi höndla að spila Mp3 & Flac.
Í Daglegri notkun þarf ég að:
Komast á Skype
Komast á Vefinn (Firefox er simple, og veit að hann er í boði á linux kerfunum).
Komast í Photoshop
Komast í Video Editing software sem styður 720p editing, með flottum effectum og flóknu viðmóti líkt og Sony Vegas Movie Studio.
Hlusta á Tónlistina mína, er með hana alla Manually flokkaða, þyrfti þá forrit sem myndi höndla að spila Mp3 & Flac.