Heima serverinn / fullorðins uppsetning
Sent: Mán 27. Des 2010 00:45
Svona í ljósi þess að menn hafa verið að senda inn pósta með pælingar til hvers að vera keyra heimaservera og hvaða notagildi það hafi langaði mig
til að pósta speccinu mínu og hvernig heimaserverinn á okkar heimili er algerlega ómissandi.
Á mínu heimili eru tölvur og marmiðlun mikið notuð hér er setup-ið okkar og hvernig það er notað.
Ég flutti í nýtt húsnæði á sínum tíma og hafði vit á því að láta draga cat6 í öll herbergi, hjá öllum innstungum eru 2 net-tengi.
GB net í öllum herberjum er snilld og bíður uppá mikla möguleika.
Er með Q6600 quad core örgjörva, 8gig af minni og 10TB af diskplássi. keyri ubuntu 10.04 LTS 64 bita sem OS.
Búinn að brenna mig einu sinni á að týna mikilvægum gögnum. .. þannig að ég fékk mér alvöru raid kort: 3ware 9650SE sem keyrir tvo 1 TB diska á RAID 1
fyrir stafrænu myndirnar okkar og tónlistina.
Á vélinni er DVB-T kort, HVR-1700 og samhliða er ég að keyra VDR sem tekur upp allt það sem við og konan viljum láta taka upp sjálfkrafa með flottu vef-interface-i,
konan tekur upp þætti sem hún vill, tökum upp allt barnaefni fyrir börnin til að eiga og annað sem mar vill ekki missa af, er með kortalesara við vélina og nota CI module til að setja digital ísland kortið í til að taka upp á rugluðum rásum.
Vélin er einnig notuð sem póstþjónn fyrir stórfjölskylduna, postfix, courier, spamassin, amavis-d og squirrelmail.
Keyrir nokkur lén fyrir kunningjana á servernum og hýsi póst.
Netið er þannig sett upp heima að vélin er líka router, öll traffík fer í gegnum serverinn .. síðan á router og síðan útúr húsi, þannig er ég með 2faldann eldvegg.
Er með wpad auto stillingu, þannig að allar vélar heima nota squid proxy serverinn á vélinni transparent, þ.e.a.s. öll traffík fer í gegnum proxy án þess að client vélin sjái það. Þetta sparar bandvídd og gerir vöfrun hraðvirkari,
Á heimilinu eru 5 media-rendarar til að horfa á stafrænt efni
Popcorn hour C200 í stofunni, AC Ryan mini í svefnherberginu, og í barnaherbergjum er Buffalo Link Theater, D-link DSM 320 og Xbox 360.
Til að streyma efni nota ég UPNP servera ... er bæði með mediatomb og twonkyvision til að deila efni um alla íbúð, allir spilarar sjá það sama og þeir spilarar
sem styðja ekki ákveðinn formöt eins og DSM og Buffalo spilarinn fá efnið sjálfkrafa transkóðað via ffmpeg og mediatomb, sem þýðir að það er hægt að horfa á MKV fæla í 5 ára gömlum spilara án vandkvæða.
Enska boltan horfi ég á í gegnum sopcast, er með sp-sc og rss/timer script sem setja sjálfkrafa strauma í gang frá myp2p.eu og eina sem ég þarf að gera er að velja hvaða leik ég ætla að horfa á
Ég nota síðan rutorrent sem torrent server, með RSS plugin gaurnum sækjast allir þættir sem við höfum áhuga á sjálfkrafa, er afpakkað og sett í réttar möppur í media gagnagrindinni. Síðan er sendur póstur á okkur til að láta okkur vita að nýr þáttur er kominn.
Einnig er ég með openvpn server uppsettan á vélinni sem mágur minn lætur sitt linux box tengjast, þannig sjáum við UPNP serverana hjá hvorum öðrum til að spila efni.
Einnig er það fínt þegar mar þarf að komast inná innanhúss netið úr vinnunni.
Í felum liggja 2 linksys wireless G myndavélar sem taka upp hreyfingar á heimilinu þegar við erum í vinnunni eða í fríi. Taka upp video og/eða still myndir og senda í pósti á ytri server þegar að kerfið er í gangi.
CUPS prentserver sér um að breyta allri normal útprentun í draft til að spara blek, nema þegar að prentað er í lit.
Til að hlusta á tónlist notum við ampache oná MP3 folderinn til að streyma via MPD í stofuna eða til að hlusta þegar við erum í vinnuni.
Þar sem ég er tölvunarfræðingur og vinn oft heima þá keyrir í IBM DB2 og IBM Websphere ég vélinni fyrir þróun til að létta á vinnslu á heima workstation vélinni minni.
Svo má ekki gleyma heimadrifinu sem konan notar, (eina windows vélin á heimilinu) til að geyma sín gögn til öryggis.
Bara svo innsýn á góðan heimaserver
Kv, Blues-
ps. lét fylgja með screens af VDR og rutorrent
til að pósta speccinu mínu og hvernig heimaserverinn á okkar heimili er algerlega ómissandi.
Á mínu heimili eru tölvur og marmiðlun mikið notuð hér er setup-ið okkar og hvernig það er notað.
Ég flutti í nýtt húsnæði á sínum tíma og hafði vit á því að láta draga cat6 í öll herbergi, hjá öllum innstungum eru 2 net-tengi.
GB net í öllum herberjum er snilld og bíður uppá mikla möguleika.
Er með Q6600 quad core örgjörva, 8gig af minni og 10TB af diskplássi. keyri ubuntu 10.04 LTS 64 bita sem OS.
Búinn að brenna mig einu sinni á að týna mikilvægum gögnum. .. þannig að ég fékk mér alvöru raid kort: 3ware 9650SE sem keyrir tvo 1 TB diska á RAID 1
fyrir stafrænu myndirnar okkar og tónlistina.
Á vélinni er DVB-T kort, HVR-1700 og samhliða er ég að keyra VDR sem tekur upp allt það sem við og konan viljum láta taka upp sjálfkrafa með flottu vef-interface-i,
konan tekur upp þætti sem hún vill, tökum upp allt barnaefni fyrir börnin til að eiga og annað sem mar vill ekki missa af, er með kortalesara við vélina og nota CI module til að setja digital ísland kortið í til að taka upp á rugluðum rásum.
Vélin er einnig notuð sem póstþjónn fyrir stórfjölskylduna, postfix, courier, spamassin, amavis-d og squirrelmail.
Keyrir nokkur lén fyrir kunningjana á servernum og hýsi póst.
Netið er þannig sett upp heima að vélin er líka router, öll traffík fer í gegnum serverinn .. síðan á router og síðan útúr húsi, þannig er ég með 2faldann eldvegg.
Er með wpad auto stillingu, þannig að allar vélar heima nota squid proxy serverinn á vélinni transparent, þ.e.a.s. öll traffík fer í gegnum proxy án þess að client vélin sjái það. Þetta sparar bandvídd og gerir vöfrun hraðvirkari,
Á heimilinu eru 5 media-rendarar til að horfa á stafrænt efni
Popcorn hour C200 í stofunni, AC Ryan mini í svefnherberginu, og í barnaherbergjum er Buffalo Link Theater, D-link DSM 320 og Xbox 360.
Til að streyma efni nota ég UPNP servera ... er bæði með mediatomb og twonkyvision til að deila efni um alla íbúð, allir spilarar sjá það sama og þeir spilarar
sem styðja ekki ákveðinn formöt eins og DSM og Buffalo spilarinn fá efnið sjálfkrafa transkóðað via ffmpeg og mediatomb, sem þýðir að það er hægt að horfa á MKV fæla í 5 ára gömlum spilara án vandkvæða.
Enska boltan horfi ég á í gegnum sopcast, er með sp-sc og rss/timer script sem setja sjálfkrafa strauma í gang frá myp2p.eu og eina sem ég þarf að gera er að velja hvaða leik ég ætla að horfa á
Ég nota síðan rutorrent sem torrent server, með RSS plugin gaurnum sækjast allir þættir sem við höfum áhuga á sjálfkrafa, er afpakkað og sett í réttar möppur í media gagnagrindinni. Síðan er sendur póstur á okkur til að láta okkur vita að nýr þáttur er kominn.
Einnig er ég með openvpn server uppsettan á vélinni sem mágur minn lætur sitt linux box tengjast, þannig sjáum við UPNP serverana hjá hvorum öðrum til að spila efni.
Einnig er það fínt þegar mar þarf að komast inná innanhúss netið úr vinnunni.
Í felum liggja 2 linksys wireless G myndavélar sem taka upp hreyfingar á heimilinu þegar við erum í vinnunni eða í fríi. Taka upp video og/eða still myndir og senda í pósti á ytri server þegar að kerfið er í gangi.
CUPS prentserver sér um að breyta allri normal útprentun í draft til að spara blek, nema þegar að prentað er í lit.
Til að hlusta á tónlist notum við ampache oná MP3 folderinn til að streyma via MPD í stofuna eða til að hlusta þegar við erum í vinnuni.
Þar sem ég er tölvunarfræðingur og vinn oft heima þá keyrir í IBM DB2 og IBM Websphere ég vélinni fyrir þróun til að létta á vinnslu á heima workstation vélinni minni.
Svo má ekki gleyma heimadrifinu sem konan notar, (eina windows vélin á heimilinu) til að geyma sín gögn til öryggis.
Bara svo innsýn á góðan heimaserver
Kv, Blues-
ps. lét fylgja með screens af VDR og rutorrent